Hvað mun kosta að hreinsa upp eftir sjókvíaeldi?

Hvað mun kosta að hreinsa upp eftir sjókvíaeldi?

Þetta eru mikilvægar spurningar frá Halldóru Mogensen til sjávarútvegsráðherra og af gefnu tilefni. Skemmst er að minnast milljarða kostnaðar við hreinsun eftir sjókvíaeldi við Svíþjóð, sem mun falla á almenning. Í frétt MBL kemur meðal annars fram að Hall­dóra „spyr...
„Áhætta í boði Alþingis“ – Grein Gunnlaugs Stefánssonar

„Áhætta í boði Alþingis“ – Grein Gunnlaugs Stefánssonar

Séra Gunnlaugur ítrekar hér punkt sem hvorki sjókvíaeldisfyrirtækin né löggjafinn hafa treyst sér til að svara með sannfærandi hætti. Í Noregi er stranglega bannað að nota í eldi laxastofna sem koma frá öðrum löndum. Hér við land er hins vegar norskur eldislax í...