


„Af hverju finnst ritstjóra BB framandleg hugmynd að fólk beri ábyrgð á verkum sínum?“ – grein Jón Kaldal
Talsmaður okkar hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum svarar skrifum sem hafa birst í BB undanfarna daga. Greinin birtist á fréttamiðlinum Bæjarins Besta Fróðlegt hefur verið að fylgjast með hversu framandleg hugmynd það virðist vera fyrir ritstjóra BB að fólk beri...
„Af glyðrugangi eftirlitsstofnana“ – grein Esterar Hilmarsdóttur
Ester Hilmarsdóttir er bóndadóttir og náttúruunnandi í Þingeyjarsveit. Fjölskylda hennar hefur gætt villta laxastofnsins í Laxá í Aðaldal í marga ættliði. Ester skrifar kröftuga grein sem birtist á Vísi. Við mælum með lestri og að dreifa henni sem víðast. „Það er...
„Norska veiðistöðin“ – grein Friðriks Erlingssonar
„Staðreyndin er sú að laxeldi í sjó – og eiturbrasið sem því fylgir – drepur allt lífríki í kringum sig,“ skrifar Friðrik Erlingsson í meðfylgjandi eldmessu og hefur ekki rangt fyrir sér. Þetta er skyldulestur. Greinin birtist á Vísi: Elsta nafnið sem norrænir...