mar 19, 2023 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi, Sjálfbærni og neytendur
„Aðeins ein reglugerð virkar,“ segir Collins. „Upp úr sjónum með þetta. Því ef eitthvað fer úrskeiðis er ekki hægt að bæta fyrir það eftir á.“ Rannsóknarblaðamennirnir Catherine Collins og Douglas Frantz voru gestir í Silfrinu í dag. Þau eru höfundar bókarinnar Salmon...
mar 18, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Hér eru töluverð tíðindi. Norskir sjókvíaeldisframleiðendur hafa tapað hópmálssókn sinni á hendur norska ríkinu. Málsóknin snerist um að fá dæmt ólögmætt svokallað umferðarljósakerfi norsku Hafrannsóknastofnunarinnar, en kerfið er framleiðslustýring hins opinbera...
jún 27, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
NY Times segir frá því að leki frá neðansjávarborholum í Mexikóflóa hefur verið um um 17.000 lítrar á hverjum degi en ekki 7,6 til 15,2 lítrar eins og eigandi olíuborpallsins hefur haldið fram. Þessar upplýsingar koma fram í nýrri alríkisrannsókn en borpallurinn sökk...
jún 6, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Mengun hafsvæða, þrengsli í kvíum, fiskidauði, erfðablöndun, lyfjanotkun og sókn í villta stofna fyrir fóður. Þetta er meðal ástæðna sem nefndar eru í frétt The Guardian um nýja skýrslu þar sem kemur fram að fiskeldi er víða um heim i miklum vanda. Við þetta bætist...
maí 22, 2019 | Dýravelferð
Arnarlax neitar að gefa upplýsingar sem fyrirtækinu ber lögum samkvæmt að gefa upp. Þetta er í gangi á sama tíma og fyrirtækið er með yfir milljón fiska óleyfi í sjókvíum við Hringsdal í Arnarfirði. Hversu langt ætla stjórnvöld að beygja sig í þjónkun við þennan iðnað...