apr 8, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Mikið er það ótraustvekjandi hjá Gauta Jóhannessyni forseta sveitarstjórnar Múlaþingis að svara ekki einfaldri spurningu sem fyrir hann er lögð. Auðvitað á fólk rétt á að vita hvort það geti verið að hann sé að reka hagsmuni komandi vinnuveitanda í sveitarstjórninni....
apr 5, 2022 | Undir the Surface
Nú eru liðnar tvær vikur frá því Benedikta Guðrún Svavarsdóttir, íbúi á Seyðisfirði, spurði Gauta Jóhannesson, forseta sveitarstjórnar Múlaþings, hvort hann væri að fara að vinna fyrir sjókvíaeldisfyrirtækin þegar hann hverfur úr sveitarstjórn í vor. Enn bólar ekkert...