apr 8, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Mikið er það ótraustvekjandi hjá Gauta Jóhannessyni forseta sveitarstjórnar Múlaþingis að svara ekki einfaldri spurningu sem fyrir hann er lögð. Auðvitað á fólk rétt á að vita hvort það geti verið að hann sé að reka hagsmuni komandi vinnuveitanda í sveitarstjórninni....