feb 24, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Við erum nokkuð viss um að það hafi ekki verið ætlunin en í þessari grein BB er búið að taka saman á einum stað gott yfirlit yfir stjórnmálamenn sem hafa unnið fyrir sjókvíaeldisfyrirtækin samhliða þeim skyldum sem þeir hafa verið kosnir til af almenningi, eða farið...
feb 21, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Svona vinna sjókvíaeldisfyrirtækin. Kaupa til sín stjórnmálamenn og starfsfólk ráðuneyta. Tilgangurinn er augljós. Að hafa áhrif á laga- og reglugerðaumhverfi iðnaðarins. Það er sorgleg staða fyrir íslenskt samfélag að þetta fái að viðgangast. Málavextir eru þeir að...
feb 12, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Hér er lítil tímalína sem varpar ljósi á hvernig norsku sjókvíaeldisfyrirtækin hafa sótt sér fúsa þjóna úr stjórnmálastétt Íslands. Árið er 2017 og Daníel Jakobsson er bæjarrstjórnarfulltrúi í Ísafjarðarbæ og fyrrverandi bæjarstjóri: „Mér finnst það ekki koma til...