des 20, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Það hafa nokkrir einstaklingar og félög á þeirra vegum tekið marga milljarða króna út úr þessum mengandi iðnaði þegar hlutir í sjókvíeldisfyrirtækjunum hafa skipt um hendur. Verðmætin sem voru seld hafa fyrst og fremst orðið til vegna framleiðsluleyfa sem var úthlutað...
okt 22, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Kæru vinir! Við erum hluti af þeim tveimur þriðju hluta þjóðarinnar (65,4%) sem eru neikvæð gagnvart sjókvíaeldi með lax. Aðeins 13,9% landsmanna eru jákvæð í garð þessa mengandi og grimmdarlega iðnaðar með dýr, en 20,6% hafa ekki mótað sér skoðun. Þetta er meðal þess...
ágú 17, 2024 | Dýravelferð
Norski sjókvíaeldisiðnaðurinn stóð í vikunni fyrir samkomu þar sem upplýsinga- og almannatengslafulltrúar fyrirtækjanna auk utanaðkomandi ráðgjafa hittust til að ræða hvernig skal bregðast við neikvæðri umræðu um iðnaðinn. Þarna var mikill fjöldi fólks saman kominn...
jún 26, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Doddi litli les leikinn auðvitað hárrétt. Útvarpsmaðurinn ástsæli á Rás 2, Doddi litli er einn af þeim sem hneikslast hefur á hinum nýju sjónvarpsauglýsingum Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi en hann skrifaði færslu á X-inu (áður Twitter) sem hljóðaði eftirfarandi:...