nóv 24, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Davíð Lúther Sigurðsson, stjórnarmaður í HSÍ, hefur sagt af sér stjórnarmennsku vegna styrktarsamnings sambandsins við Arnarlax. Hann var yfir markaðs- og kynningarmálum í stjórninni en fékk ekki að vita af samningum við Arnarlax fyrr en greint...
nóv 22, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Fyrrum landsliðsmennirnir og nú handboltaþjálfararnir Guðmundur Þórður Guðmundsson og Hannes Jón Jónsson eru meðal þeirra sem fordæma harðlega þessa sorglegu ákvörðun stjórnar HSÍ. Síðast þegar Arnarlax samdi við landslið þá gengu allir liðsmenn þess úr liðinu í...
okt 10, 2023 | Erfðablöndun
Bjarni Jónsson, formaður umhverfisnefndar Alþingis og fiskifræðingur, ræddi við Reykjavík síðdegis um sjókvíaeldi og sagði það sem hlutlaust fræðasamfélag er sammála um. „Fræðimennirnir“ sem halda hinu fram, að sjókvíaeldi skaði ekki villtan lax, eru beint...
okt 9, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Fiskeldislektor á Hólum hefur fengið pláss í fjölmiðlum með boðskap sem gæti hafa verið skrifaður inn á skrifstofu Landssambands sjókvíaeldisfyrirtækjanna. Hann er auðvitað óbeint í vinnu við þennan iðnað. Við höfum þegar bent á afgerandi orð norskra óháðra...
okt 8, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Á Sprengisandi á Bylgjunni er nú alþingismaðurinn Teitur Björn Einarsson að halda því fram að eldislax skaði ekki villtan lax. Svona málflutningur er óboðlegur og alþingismanninum til minnkunar. Þetta minnir á þegar talsmenn tóbaksiðnarins héldu því fram hér áður fyrr...