nóv 9, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
„…ef niðurstaðan verður með sambærilegum hætti hefur þetta þannig áhrif á helstu tekjur sveitarfélagsins af fiskeldi verða engar,“ segir Þórdís sem segir þetta stríða gegn þeirri grunnhugmynd að þeir sem nota hafnir skuli borga fyrir þjónustu.“ Arnarlax var að...
nóv 4, 2023 | Dýravelferð
Trygve Poppe, prófessor emeritus við norska Dýralæknaháskólann segist aldrei hafa séð jafnilla útleikna eldislaxa og í sjókvíaeldi Arnarlax og Arctic Fish fyrir vestan. Trygve hefur yfir 40 ára reynslu af norsku laxeldi. Vísir ræddi við Poppe: …Trygve Poppe,...
nóv 1, 2023 | Dýravelferð
Áverkarnir á lifandi eldislöxum í sjókvíum Arctic Fish eru svo hræðilegir að við höfum aldrei séð annað eins, né vitum til að nokkuð þessu líkt hafi átt sér stað í sjókvíaeldi i öðrum löndum. Hver einasti eldislax sem sést svamla um í dauðateygjum í myndskeiðunum sem...
okt 26, 2023 | Dýravelferð
Þetta er dýravelferðarmál án fordæma hér á landi. Það vitum við frá heimildarfólki okkar fyrir vestan. Eldislaxarnir voru svo skelfilega farnir eftir lúsina að ekki var annað hægt en að slátra þeim. „Fyrirtækin og dýralæknar þess sáu fram á að laxinn myndi ekki lifa...
okt 26, 2023 | Dýravelferð
Milljón löxum dælt upp í sérútbúið skip frá Noregi og aflífaðir með rafmagni segir í þessari frétt RÚV. Þetta er algjör hryllingur. Eldislaxarnir eru svo illa farnir eftir laxalúsina, sárin svo djúp og alvarleg að það er ekki hægt annað en að aflífa þá. Og enn á eftir...