apr 17, 2019 | Dýravelferð
Þetta mál sýnir í hnotskurn hversu veikt regluverkið er um sjókvíaeldið. Arnarlax hóf með einbeittum vilja að brjóta á starfsleyfi sínu í júní 2018. Þegar Umhverfisstofnun boðaði áminningu af þeim sökum í júlí brást fyrirtækið við með því að sækja um undanþágu til...
apr 11, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Örfáir einstaklingar hér hafa hagnast gríðarlega og svo eru norsk risafyrirtæki og auðkýfingar að sýsla með sín á milli hlut í félögunum hér. „Arnarlax er stærsta laxeldisfyrirtæki á Íslandi með laxeldiskvóta upp á 22 þúsund tonn. Það eru í reynd þessi verðmæti sem...
mar 13, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Það er athyglisvert að nú er svo komið að þarna eru fyrst og fremst norsk félög að sýsla með sín á milli hluti í starfsemi sem byggir alfarið á aðgengi að náttúruauðlindum hér á landi. Engin gjöld eru þó lögð á þá nýtingu. Samkvæmt frétt Stundarinnar: „Norski...
feb 22, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Áfram heldur þessi mynd að verða skýrari. Fáeinir einstaklingar hafa efnast gríðarlega á laxeldi í sjókvíum við Ísland þótt fyrirtækin sem stundi reksturinn skili tapi. Langmestu verðmætin í fyrirtækjunum felast leyfunum til að hafa sjókvíar í hafinu umhverfis Ísland....