feb 11, 2020 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í kjölfar fréttar Morgunblaðsins um helgina um vandræðaástand í sjókvíum Arnarlax sendum við hjá IWF fyrirspurn til MAST og óskuðum eftir skýringum á því af hverju stofnunin hefði svarað fyrirspurn okkar í seinni hluta janúar um ástand sjókvía og eldisdýra á þá leið...
feb 8, 2020 | Dýravelferð
Þegar við hjá IWF sendum fyrirspurn til MAST í seinni hluta janúar um ástand sjókvia og eldisdýra við landið eftir þá vonsku tíð sem hefur ríkt í vetur, bárust svör um að ekkert óeðlilegt væri þar í gangi. Í þessari frétt sem MBL birti í dag, kemur svo annað í ljós:...
feb 6, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Stundin segir frá því í nýjasta tölublaði sínu að Arnarlax vill fá 14.500 tonna sjókvíaeldiskvóta frítt til viðbótar við þann kvóta sem félagið ræður nú yfir og fékk fyrir ekki neitt. Svipað magn af framleiðslukvóta kostaði um 39 milljarða íslenskra króna í útboði...
feb 4, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Mikilvægur málarekstur sem BB segir hér frá. ,,Hótel Látrabjarg ehf í Örlygshöfn og eigendur þess, þau Karl Eggertsson og Sigríður Huld Garðarsdóttir í Reykjavík hafa stefnt Arnarlaxi, Arctic Sea Farm og Matvælastofnun fyrir dóm og krefjast þess að rekstrarleyfi...