feb 21, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Svona vinna sjókvíaeldisfyrirtækin. Kaupa til sín stjórnmálamenn og starfsfólk ráðuneyta. Tilgangurinn er augljós. Að hafa áhrif á laga- og reglugerðaumhverfi iðnaðarins. Það er sorgleg staða fyrir íslenskt samfélag að þetta fái að viðgangast. Málavextir eru þeir að...
jan 19, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál, Greinar
„Sjókvíaeldi krefst ekki margra starfa. Þetta er hins vegar fjárfrek starfsemi. Miklir peningar eru í vinnu. Afraksturinn (arðurinn) rennur til eigenda fjármagnsins, sem eru að langmestu leyti norsk fyrirtæki. Með öðrum orðum, úr landi. Það eina sem við vitum fyrir...
des 7, 2022 | Erfðablöndun
Um 35.000 eldislaxar sem sluppu úr sjókví í Sognfirði á vesturströnd Noregs voru sýktir af þremur veirusjúkdómum. Útilokað er annað en að villtur lax muni smitast. Sognfjörður er stærsti fjörður Noregs og við hann er fjöldi innfjarða með vatnsföllum þar sem villtir...
des 4, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF erum í hópi 25 samtaka og fyrirtækja sem kallar eftir trúverðugri áætlun um bann við laxeldi í sjókvíum hér við landi. Við skorum á Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, að stöðva þennan skaðlega iðnað áður en það verður um seinan. Í umfjöllun RÚV...