maí 10, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Matvælastofnun (MAST) gaf í dag út rekstrarleyfi til Arctic Sea Farm fyrir stórauknu sjókvíaeldi á laxi í Dýrafirði. Þetta er vægast sagt sérstakur gjörningur því fyrirtækið hefur sýnt að því er ekki treystandi til að sinna þessum rekstri. Síðast í desember sendi...
mar 5, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Eins og við höfum sagt frá áður komu í ljós fjögur brot á starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi Arctic Sea Farm (ASF) í Dýrafirði í eftirlitsheimsókn Umhverfisstofnunar á síðasta ári. ASF var með of mikið af eldislaxi í sjókvíunum, sinnti ekki sýnatöku, losaði of mikla mengun...
feb 19, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Kýpurfélögin eru víða. Þar á meðal er eitt sem á stærsta einstaka hlutinn í Arctic Sea Farm sem er með sjókvíaeldi á laxi í Dýrafirði fyrir vestan. Eftirlitsskýrsla Umhverfisstofnunar sem merkt er 5. júní sýnir að Arctic Sea Farm er brotlegt í mörgum liðum i starfsemi...
feb 12, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Pólski fjárfestirinn Jerzy Malek vill leysa út 20 milljón evrur, eða rúmlega milljarða íslenskra króna, fyrir hlut sem hann á í íslenska sjókvíaeldisfyrirtækinu Arctic Fish, sem jafnframt á Arctic Sea Farm. Sjá umfjöllun Salmon Business. Eignarhaldsfélagið sem fer með...
feb 10, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Eins og við höfum sagt frá þá hefur Arctic Sea Farm orðið uppvíst að því að brjóta gegn starfsleyfi sínu með ýmsum hætti í starfsemi sinni í Dýrafirði á Vestfjörðum. Það er þó ekki allt og sumt því fyrirtækið er einnig brotlegt í sjókvíaeldi sínu í Tálknafirði og...