feb 29, 2024 | Dýravelferð
Skýrsla Matvælastofnunar er ótrúleg yfirlestrar. Stjórnendur sjókvíaeldisfyrirtækjanna fyrir vestan stóðu þannig að verki að ástand vegna laxalúsar fór algerlega úr böndunum með skelfingum afleiðingum fyrir eldisdýrin sem þeir báru ábyrgð á. Þarna er lýst atburðarás...
jan 5, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Fúskið sem viðgengst hjá Arctic Fish og lýst er í úttekt Matvælastofnunar er með ólíkindum. Það er ekki furðulegt að stofnunin skoði nú að kæra fyrirtækið til ríkissaksóknara. Í frétt Vísis segir m.a. Hátt í þrjú hundruð frávik hafa orðið hjá fyrirtækjum í land- og...
des 30, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Íslenski náttúruverndarsjóðurinn mun lika kæra ákvörðun lögreglustjóraembættisins á Vestfjörðum enda er hún óskiljanleg. Lögreglustjórinn á Vestfjörðum hefur ekki skýrt hvað hann telur að hafi valdið því að eldislaxar sluppu úr sjókví Arctic Fish en samkvæmt orðum...
okt 29, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Umgjörð stjórnvalda er í molum og innra starf þessa fyrirtækis er það líka. Um það þarf ekki að rökræða. Eldislax syndir útum rifin net sjókvíar sem sem fyrirtækið trassar að hafa neðansjávareftirliti með, eldislaxinn er kynþroska vegna þess að fyrtækið er ekki með...
okt 26, 2023 | Dýravelferð
Þetta er dýravelferðarmál án fordæma hér á landi. Það vitum við frá heimildarfólki okkar fyrir vestan. Eldislaxarnir voru svo skelfilega farnir eftir lúsina að ekki var annað hægt en að slátra þeim. „Fyrirtækin og dýralæknar þess sáu fram á að laxinn myndi ekki lifa...