mar 20, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Vísir greip á lofti ábendingu okkar frá því fyrr í dag um „kynningu“ sjókvíaeldislobbísins á áhættumati Hafrannsóknastofnunar. Hvernig staðið er að þessum fundi vekur eðlilega víðar furðu en hjá okkur. „Í Noregi er lagt blátt bann við notkun á laxastofnum frá öðrum...
mar 8, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Vinnubrögð sjávarútvegsráðherra í þessu máli halda áfram að vekja furðu. Á hvers vegum er hann í þessu leiðangri? „Minnihluti atvinnuveganefndar vissi ekki að til stæði að umræða um laxeldisfrumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar færi fram á þingi á meðan nefndin...
mar 8, 2019 | Vernd villtra laxastofna
„Mikil reiði er nú ríkjandi meðal umhverfisverndarsinna meðal annars vegna reisu atvinnuveganefndar til Noregs þar sem hún er að kynna sér sjókvíaeldi í Noregi. Þeir telja einsýnt að keyra eigi í gegn frumvarp sem felur í sér breytingar á ýmsum lagaákvæðum sem...
mar 7, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í gærkvöldi bauð Vitafélagið upp á umræðufund þar sem Jón Kaldal, fulltrúi IWF, og Einar K. Guðfinnsson, frá Landssambandi fiskeldisstöðva, tókust á um áhrif opins sjókvíaeldis á norskum eldislaxi til lengri og skemmri tíma. Í líflegum umræðum með fundargestum eftir...