okt 16, 2024 | Alþingi, Atvinnu- og efnahagsmál, Eftirlit og lög, Erfðablöndun, Vernd villtra laxastofna
Að tryggja velferð villta laxins er eitt stærsta byggðamál okkar tíma. Jón Kaldal skrifar. Þessi grein birtist fyrst í september 2024 tölublaði Sportveiðiblaðsins. Sorglegt er hugsa til þess en frá aldamótum hafa íslenskir stjórnmálamenn tekið u-beygju frá...
sep 25, 2024 | Eftirlit og lög
Að sjálfsögðu á að banna sjókvíaeldi nema fyrirtækin sem vilja ala lax í sjó geti tryggt að: – enginn eldislax sleppi. – að skólp frá starfseminni sé ekki látið fara óhreinsað beint í sjóinn. Í opnu sjókvíaeldi berst viðstöðulaust i sjóinn fiskaskítur,...
sep 6, 2024 | Eftirlit og lög
Það er ótrúlegt að VG sé enn að gæla við að taka slaginn og reyna að koma algjörlega bitlausu frumvarpi um lagareldi í gegnum þingið. Ekki er það gæfulegt ef leiðtogar flokksins standa í þeirri trú að það að „fara í ræturnar“ snúist um að berjast fyrir frumvarpi sem...
júl 24, 2024 | Eftirlit og lög
Við mælum með þessu viðtali við Árna Baldursson sem Eggert Skúlason tók. Staðan í Noregi er sorgleg. Umgengni Norðmanna við villtu laxastofna hefur verið skelfileg. Á það bæði við um skaðann sem þeir hafa leyft sjókvíaeldinu að valda og glórulausa veiðiaðferðir þeirra...