sep 25, 2024 | Eftirlit og lög
Að sjálfsögðu á að banna sjókvíaeldi nema fyrirtækin sem vilja ala lax í sjó geti tryggt að: – enginn eldislax sleppi. – að skólp frá starfseminni sé ekki látið fara óhreinsað beint í sjóinn. Í opnu sjókvíaeldi berst viðstöðulaust i sjóinn fiskaskítur,...
sep 6, 2024 | Eftirlit og lög
Það er ótrúlegt að VG sé enn að gæla við að taka slaginn og reyna að koma algjörlega bitlausu frumvarpi um lagareldi í gegnum þingið. Ekki er það gæfulegt ef leiðtogar flokksins standa í þeirri trú að það að „fara í ræturnar“ snúist um að berjast fyrir frumvarpi sem...
júl 24, 2024 | Eftirlit og lög
Við mælum með þessu viðtali við Árna Baldursson sem Eggert Skúlason tók. Staðan í Noregi er sorgleg. Umgengni Norðmanna við villtu laxastofna hefur verið skelfileg. Á það bæði við um skaðann sem þeir hafa leyft sjókvíaeldinu að valda og glórulausa veiðiaðferðir þeirra...
jún 23, 2024 | Eftirlit og lög
Jón Kaldal, talsmaður okkar hjà Íslenska náttúruverndarsjóðnum og Halla Signý Kristjánsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, ræddu afdrif lagareldisfrumvarsins undir styrkri stjórn Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi í morgun. Samtalið má hlusta á hér....
jún 10, 2024 | Eftirlit og lög
„Það hljómar frekar ríflegt en á þessari sekt er magnafsláttur! 150 laxar sleppa, eftir það skiptir engu máli hvort laxarnir verði þúsund í viðbót, því sektin getur aldrei orðið hærri en 750 milljónir. Magnaafsláttur á umhverfissóðaskap er skelfilegt hugmynd.“ Gísli...