Vinnubrögð sjávarútvegsráðherra í þessu máli halda áfram að vekja furðu. Á hvers vegum er hann í þessu leiðangri?

“Minnihluti atvinnuveganefndar vissi ekki að til stæði  að umræða um laxeldisfrumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar færi fram á þingi á meðan nefndin væri stödd í Noregi til að kynna sér laxeldismál. Þetta segir Albertína Elíasdóttir, þingkona Samfylkingarinnar og fyrsti varaformaður nefndarinnar. „Það er auðvitað allt brjálað yfir þessu í þinginu heima,“ segir Albertína í samtali frá Noregi.”

Sjá umfjöllun Stundarinnar.