Fréttir
Tvö ný landeldisfyrirtæki í Noregi
Í fyrra voru framleidd um 30.000 tonn af laxi í opnum sjókvíum við Ísland. Í Noregi stefna tvö fyrirtæki að því að framleiða árlega tæplega tvöfalt það magn á landi. Með skattlagningu og mögulegum ívilnunum er hægt að beina þessum iðnaði í umhverfisvænni lausnir en þá...
Umsögn IWF til Skipulagsstofnunar um fyrirhugað sjókvíaeldi í Seyðisfirði
IWF hefur skilað umsögn til Skipulagsstofnunar um fyrirhugað 10.000 tonna eldi Fiskeldis Austfjarða í opnum sjókvíum í Seyðisfirði. IWF leggst alfarið gegn þeim áætlunum enda fyrirséð að iðnaðareldi af þeirri stærð mun skaða villta bleikju- og laxastofna sem óumdeilt...
„Sláandi hlutfall eldislaxa á hrygningarslóð villtra laxa í Arnarfirði“ – Grein Jóhannesar Sturlaugssonar
Staðan á sjókvíaeldissvæðunum fyrir vestan er skelfileg en kemur því miður ekkert á óvart. Jóhannes Sturlaugsson fiskifræðingur gerir grein fyrir niðurstöðum rannsókna sinna í Fréttablaðinu í dag. Í greininni segir Jóhannes meðal annars: „Aldrei hafa fleiri eldislaxar...
„Hafsbotninn má ekki vera ruslatunna“ – Grein Rögnu Sifjar Þórsdóttur
„Talsmenn þessa iðnaðar hér á landi bera jafnan fyrir sig að kostnaðurinn við landeldi sé of hár. En um leið og sjókvíaeldisfyrirtækin verða annars vegar látin axla ábyrgð og kostnað af því að hreinsa úrganginn, sem nú streymir frá sjókvíunum, og hins vegar tryggja að...
„Gildi fjárfestir í mengandi iðnaði“ – Grein Elvars Arnars Friðrikssonar
„Við höfum ekki efni á því að vinna gegn náttúrunni. Á meðan flestir átta sig á mikilvægi þess að fjárfesta i endurnýjanlegum og sjálfbærum greinum getum við ekki setið hjá og ýtt undir iðnað sem mun skilja náttúruna eftir í verra ástandi fyrir komandi kynslóðir....
„Verkafólk kaupir aðgang að íslenskum auðlindum af Norðmönnum“ – Grein Arndísar Kristjánsdóttur
Kaup lífeyrissjóðsins Gildis í norsku móðurfélagi Arnarlax eru með miklum ólíkindum. Þar er verið að nota sparnað íslensks verkafólks til að kaupa fyrir milljarða aðgang að takmörkuðum auðlindum hér við land af Norðmönnum! Sama aðgang og íslenska ríkið afhenti örfáum...
„Bent á afglöp“ – grein Jóns Kaldal
„Alþingismaðurinn fyrrverandi Kristinn H. Gunnarsson sakar - af sinni alkunnu stillingu - Gunnlaug Stefánsson, fyrrverandi presti í Heydölum, um ósannindi í grein hér Vísi fyrir að benda á þessi afglöp: að afhenda fáum svotil ókeypis afnotarétt á auðlindum almennings,...
„37 milljarðar gefins á silfurfati“ – Grein Gunnlaugs Stefánssonar
Við mælum með þessari grein Gunnlaugs Stefánssonar sem birtist á Vísi: „En reynslan í nágrannalöndum staðfestir, að mesta ógnin stafar af seiðasleppingum úr kvíum sem síðar verða kynþroska fiskar og þekkjast ekki ómerktir frá villtum laxi í veiðiánum. Þá er opinbert...
IWF mótmælir tillögum að eldissvæðum í Arnarfirði
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum - The Icelandic Wildlife Fund (IWF) höfum sent til Skipulagsstofnunar eftirfarandi umsögn um tillögu Hafrannsóknastofnunar á afmörkun eldissvæða fyrir fiskeldi í Arnarfirði sem kynnt var á vefsvæði stofnunarinnar í júlí og ágúst...
Formaður Neytendasamtakanna gagnrýnir grænþvott sjókvíaeldisfyrirtækja
Rétt hjá formanni neytendasamtakanna. Sjókvíaeldisfyrirtækin kom fram undir fölsku flaggi þegar þau merkja umbúðir utanum eldislaxinn með orðinu „vistvænt“. Það er ekkert vistvænt við þennan mengandi og skaðlega iðnað. Það er hneyksli að neytendur geti ekki séð á...
„Áhrifin geta komið fram samstundis“ – Grein Dr. Kjetil Hindar
Í matsskýrslu Fiskeldis Austfjarða vegna mögulegs sjókvíaeldis í Stöðvarfirði fyrir austan kristallast afstaða sem sýnir af hverju þessi starfsemi er svo háskaleg íslensku lífríki. Í skýrslunni hafnar fyrirtækið því að villtum laxastofnum stafi veruleg hætta af...
Sjókvíalax er með fimm sinnum stærra en kolefnisfótspor en þorskur, 25% stærra en kjúklingur
Ný norsk úttekt sýnir að kolefnisfótspor eldislax úr sjókvíum er fimm sinnum hærra en þorsks. Þar að auki er sjókvíaeldislaxinn með 25 prósent hærra kolefnisfótspor en kjúklingur sem ræktaður er í Evrópu. Í skýrslunni kemur fram að kolefnisfótspor sjókvíaeldislax...