Fréttir

Umsögn IWF um drög að reglugerð um fiskeldi

Umsögn IWF um drög að reglugerð um fiskeldi

Hér í viðhengi má lesa umsögn IWF um drög að reglugerð um fiskeldi sem lögð voru fram í samráðsgátt stjórnvalda. Niðurstaða okkar er að drögin er ófullburða og meingallað verk þegar kemur að umgjörð og eftirliti með mengun frá starfseminni, slysasleppingum úr...

„Nýju gjafakvótagreifarnir“ – grein Haraldar Eiríkssonar

„Nýju gjafakvótagreifarnir“ – grein Haraldar Eiríkssonar

Haraldur Eiríksson stjórnarmaður í IWF ogf Atlantic Salmon Trust bendir á fílinn í postulínsbúðinni. Í greininni sem birtist á Vísi segir m.a.: „Frá því að sjókvíaeldisbylgjan hin þriðja fór af stað fyrir um tíu árum hér við land, hafa Íslendingar gefið...

„Atlaga að lífríki Íslands“ – grein Ingólfs Ásgeirssonar

„Atlaga að lífríki Íslands“ – grein Ingólfs Ásgeirssonar

Í þessari aðsendu grein sem birt er á Vísi eru mikilvæg skilaboð frá Ingólfi Ásgeirssyni stofnanda IWF. „Uppeldisstöðvar þorsksins og fjölmargra annarra nytjafisktegunda eru á Vestfjörðum og þá sérstaklega í Djúpinu. Það er ekki að ástæðulausu að Djúpið hefur löngum...

IWF thanks Árni Baldursson for his support

IWF thanks Árni Baldursson for his support

We at IWF thank Árni Baldursson - the fly fishing legend, for his generous donation and warm words. Iceland is one of the final frontiers for the magnificent wild North Atlantic Salmon. If the open net-pen salmon farming industry manages to expand in our beautiful...