Fréttir
Eyðilegging náttúrunnar fyrir stundargróða setur framtíð mannkynsins í voða
Niðurbrot umhverfisins og hröð hnignun lífríkis jarðar mun hafa alvarlegar afleiðingar fyrir velferð mannkyns. Þetta kemur fram í nýrri og ítarlegri skýrslu sem breskir vísindamenn hafa tekið saman að beiðni stjórnvalda. Framleiðsluaðferðir og umgengni við náttúruna...
Skipulagsstofnun vill að hægt sé að draga úr sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi
Loksins er farið að spyrna við fótum. Það er risagat í íslensku fiskeldislöggjöfinni um flest allt sem snýr að fiski- og laxalúsarplágunni, sem er þó einn af þremur helstu skaðvöldum sjókvíaeldisiðnaðarins. Ábendingar um núverandi lagalegt úrræðaleysi hefur verið...
Nýjar fyrirætlanir um 30,000 tonna landeldi í Noregi
Nokkrar landeldisstöðvar eru nú ýmist í byggingu eða á teikniborðinu í Noregi sem byggir á tækni þar sem sjór er látinn streyma í gegnum kerin og hann hreinsaður áður en hann rennur aftur út. Þróunin í þessu umhverfi er hröð. Stjórnvöld hér á landi hafa í hendi sér að...
Yfirgangur sjókvíaeldisfyrirtækjanna: Arnarlax neitar að borga lögbundin gjöld
Svona yfirgang hafa sjókvíaeldisfyrirtækin líka tileinkað sér gagnvart minni sveitarfélögum í Noregi. Allt kunnuglegt og eftir bókinni eins og svo margt annað í neikvæðri framgöngu þessa iðnaðar í ýmsum öðrum efnum. Skv. frétt RÚV: „Sveitarfélagið Vesturbyggð hefur...
Norskir fjárfestar trúa á framtíð landeldis
Norskir fjárfestar halda áfram að dæla fjármunum í nýsköpun við eldi á laxi á landi. Hér er grein með myndefni sem sýnir hvernig landeldisstöð lítur út. Það er ótrúleg tímaskekkja að sjókvíaeldisfyrirtæki komast upp með að sækja niðurgreiðslu á starfsemi sinni til...
„Gullið svarta“ – grein Tómasar Guðbjartssonar og Ólafs Más Björnssonar
Við mælum með þessari grein Tómasar Guðbjartssonar og Ólafs Más Björnssonar í Fréttablaðinu: „En það eru svört ský sem ógna Svartá og umhverfi hennar. Svartárvirkjun er á teikniborðinu en með því að stífla ána verður uppeldisstöðvum einstaks stofns urriða...
Norski sjókvíaeldisiðnaðurinn reiðir sig á farandverkafólk: Engin atvinnusköpun fyrir nærsamfélagið
Krísuástand er í sjókvíaeldisiðnaðinum í Noregi í kjölfar þess að yfirvöld hafa sett stífar takmarkanir á komur útlendinga til landsins. Sjókvíaeldisiðnaðurinn byggir að stóru leyti á erlendu farandverkafólki í nánast öllum störfum, í áhöfnum fóðurbáta, í sláturhúsum...
50-60 milljón „hreinsifiska“ drepast ár hvert í norskum sjókvíaeldisstöðvum
Á hverju ári drepast 50 til 60 milljónir af svokölluðum hreinsifiskum sem notaðir eru af sjókvíaeldisiðnaðinum í Noregi. Hlutverk þeirra á að vera að hreinsa lús af eldislöxunum en nýjar rannsóknaniðurstöður norsku Hafrannsóknastofnunarinnar sýna að raunverulegur...
Samanburðurinn á opnum og lokuðum sjókvíum
„Þetta er flóknari og dýrari aðferð við framleiðsluna. Það er til dæmis kostnaður við að safna seyru. Þegar ekki er hægt að láta umhverfið niðurgreiða starfsemina verður þetta dýrarar,“ segir Thomas Myrholt, forstjóri Akvafuture um samanburðin á opnum og lokuðum...
Tíföld umframeftirspurn eftir hlutafé í stórri norskri landeldisstöð í Japan
Eftirspurn fjárfesta eftir nýju hlutafé í landeldsstöð sem rísa mun í Japan og norski eldisrisinn Grieg á hlut í, var tíföld umfram framboð. Gnægt strandsvæða er við Japan, sem er eyjaklasi fimm megineyja og fjölda smærri eyja, og þar býr mikil fiskveiðiþjóð....
Svartir firðir: fiskur flýr, botnlíf drepst í norskum fjörðum vegna mengunar frá sjókvíaeldi
„Fiskurinn hverfur. Botninn er rotinn og líflaus. Það er eitthvað hræðilegt í gangi í fjörðunum okkar.“ Þetta er fyrirsögn á sláandi úttekt sem var að birtast á vefsvæði Bergens Tidende, mest lesna dagblaðs Bergen í Noregi. Það er að koma í ljós að sjókvíaeldi á laxi...
Stóráform Samherja um landeldi í Helguvík: Borað eftir grunnvatni hafnar
Samherji hefur um árabil verið leiðandi í landeldi á Íslandi, bæði á laxi og bleikju. Ef þessi áform ganga eftir mun félagið framleiða 7.000 tonn á ári af laxi í skálunum í Helguvík. Til að setja þá tölu í samhengi var framleitt um 30.000 tonn í sjókvíum hér á landi í...