Fréttir
Umsögn IWF um drög að reglugerð um fiskeldi
Hér í viðhengi má lesa umsögn IWF um drög að reglugerð um fiskeldi sem lögð voru fram í samráðsgátt stjórnvalda. Niðurstaða okkar er að drögin er ófullburða og meingallað verk þegar kemur að umgjörð og eftirliti með mengun frá starfseminni, slysasleppingum úr...
Eldi í opnum sjókvíum fær að menga algerlega óheft: Skólp úr kvíunum fer allt óhreinsað beint í hafið
Í erindi sem við hjá IWF sendum til umhverfisráðuneytsins á síðasta ári óskuðum við eftir skýringum á því af hverju lög um varnir gegn mengun hafs og stranda nr. 33/2004 og reglugerð nr. 789/1999 um fráveitur og skólp gilda ekki um eldi í sjókvíum. Þetta eru sömu lög...
Villtir laxastofnar Bretlands útdauðir vegna mengunar og græðgi eldisiðnaðarins
Villtur lax er nánast horfinn úr fjölmörgum ám á Bretlandseyjum. Ástæðurnar eru rányrkja, súrnun sjávar, vatnsföllum hefur verið spillt af manna völdum og síðast en ekki síst sjókvíaeldi. Óttast er að ekki verði aftur snúið. Að baráttan sé töpuð og villtur lax muni...
„Nýju gjafakvótagreifarnir“ – grein Haraldar Eiríkssonar
Haraldur Eiríksson stjórnarmaður í IWF ogf Atlantic Salmon Trust bendir á fílinn í postulínsbúðinni. Í greininni sem birtist á Vísi segir m.a.: „Frá því að sjókvíaeldisbylgjan hin þriðja fór af stað fyrir um tíu árum hér við land, hafa Íslendingar gefið...
Mun forhert sérhagsmunagæsla norskra sjókvíaeldisfyrirtækja bera árangur?
Heimildum okkar hjá IWF ber saman við þessa innsýn inn í bakherbergin í Fréttablaðinu í dag: „Innan úr stjórnkerfinu berast nú þau tíðindi að hagsmunagæslumenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna vilji láta sverfa til stáls gegn Sigurði Guðjónssyni, forstjóra...
Tillögur sjávarútvegsráðherra opna á sjókvíaeldi við ósa laxveiðiáa
Úr fréttum RÚV: ,,Samkvæmt nýrri reglugerð um fiskeldi sem ráðherra hefur birt til umsagnar er lagt til að bann við sjókvíaeldi í minna en fimm kílómetra fjarlægð frá laxveiðiám þar sem hundrað laxar veiðast að meðaltali, verði afnumið. Kristján Þór Júlíusson...
Atlaga sjávarútvegsráðherra að villta íslenska laxastofninum má ekki verða að veruleika
Úr ályktun Landssambands veiðifélaga um hugmyndir sjávarútvegsráðherra um að leyfa laxeldi í opnum kvíum við ósa laxveiðiáa: „Ráðherra hefur haldið því fram að lögfesting áhættumats erfðablöndunar tryggi vernd laxastofna með sama hætti og reglugerðarákvæðið...
Sjávarútvegsráðherra vill leyfa sjókvíaeldi við mynni Austfirskra og Vestfiskra laxveiðiáa
Sorglegt er að lesa rök sjávarútvergsráðuneytisins fyrir niðurfellingu þess mikilvæga ákvæðis að sjókvíaeldiskvíar verði ekki settar niður í nágrenni laxveiðiáa sem hafa hingað til verið í skjól frá þessum skelfilega iðnaði. Í svari ráðuneytsins til Stundarinnar kemur...
„Atlaga að lífríki Íslands“ – grein Ingólfs Ásgeirssonar
Í þessari aðsendu grein sem birt er á Vísi eru mikilvæg skilaboð frá Ingólfi Ásgeirssyni stofnanda IWF. „Uppeldisstöðvar þorsksins og fjölmargra annarra nytjafisktegunda eru á Vestfjörðum og þá sérstaklega í Djúpinu. Það er ekki að ástæðulausu að Djúpið hefur löngum...
IWF thanks Árni Baldursson for his support
We at IWF thank Árni Baldursson - the fly fishing legend, for his generous donation and warm words. Iceland is one of the final frontiers for the magnificent wild North Atlantic Salmon. If the open net-pen salmon farming industry manages to expand in our beautiful...
Íslenska fluguveiðisýningin styrkir baráttu Iceland Wildlife Fund fyrir vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF þökkum Íslensku fluguveiðisýningunni fyrir frábæran stuðning í baráttunni fyrir vernd náttúrunnar og lífríkisins! Það er ómetanlegt að finna fyrir hversu mörg við erum sem brennum fyrir þennan málstað. Vísir: "Íslenska fluguveiðisýningin safnaði tæplega...
Eldi í opnum kvíum á Vestfjörðum ógnar uppeldisstöðvum þorsksins og gjöfulustu fiskimiðum Íslands
Halamið út af Vestfjörðum eru eftirsóttustu fiskimið við Ísland, samkvæmt nýrri vefsíðu Hafrannsóknastofnunar um dreifingu veiða á Íslandsmiðum, og Vísir segir frá í þessari frétt. Uppeldisstöðvar þorsksins og fjölmargra annarra nytjafisktegunda eru á Vestfjörðum enda...