Niðurbrot umhverfisins og hröð hnignun lífríkis jarðar mun hafa alvarlegar afleiðingar fyrir velferð mannkyns. Þetta kemur fram í nýrri og ítarlegri skýrslu sem breskir vísindamenn hafa tekið saman að beiðni stjórnvalda.

Framleiðsluaðferðir og umgengni við náttúruna verður að taka breytingum, í raun höfum við ekki val um annað, eru skilaboð vísindafólksins.

Í þessu samhengi er rétt að minna á að engin önnur próteinframleiðsla á iðnaðarskala skaðar villta dýrategund með erfðablöndun eins og sjókvíaeldi á laxi. Þetta er úrelt tækni og óboðlegt að enn sé verið að nota hana þrátt fyrir að afleiðingarnar liggi fyrir.

Skv. umfjöllun The Guardian:

„The world is being put at “extreme risk” by the failure of economics to take account of the rapid depletion of the natural world and needs to find new measures of success to avoid a catastrophic breakdown, a landmark review has concluded.

Prosperity was coming at a “devastating cost” to the ecosystems that provide humanity with food, water and clean air, said Prof Sir Partha Dasgupta, the Cambridge University economist who conducted the review. Radical global changes to production, consumption, finance and education were urgently needed, he said.

The 600-page review was commissioned by the UK Treasury, the first time a national finance ministry has authorised a full assessment of the economic importance of nature. A similar Treasury-sponsored review in 2006 by Nicholas Stern is credited with transforming economic understanding of the climate crisis.“