Fréttir
50-60 milljón „hreinsifiska“ drepast ár hvert í norskum sjókvíaeldisstöðvum
Á hverju ári drepast 50 til 60 milljónir af svokölluðum hreinsifiskum sem notaðir eru af sjókvíaeldisiðnaðinum í Noregi. Hlutverk þeirra á að vera að hreinsa lús af eldislöxunum en nýjar rannsóknaniðurstöður norsku Hafrannsóknastofnunarinnar sýna að raunverulegur...
Samanburðurinn á opnum og lokuðum sjókvíum
„Þetta er flóknari og dýrari aðferð við framleiðsluna. Það er til dæmis kostnaður við að safna seyru. Þegar ekki er hægt að láta umhverfið niðurgreiða starfsemina verður þetta dýrarar,“ segir Thomas Myrholt, forstjóri Akvafuture um samanburðin á opnum og lokuðum...
Tíföld umframeftirspurn eftir hlutafé í stórri norskri landeldisstöð í Japan
Eftirspurn fjárfesta eftir nýju hlutafé í landeldsstöð sem rísa mun í Japan og norski eldisrisinn Grieg á hlut í, var tíföld umfram framboð. Gnægt strandsvæða er við Japan, sem er eyjaklasi fimm megineyja og fjölda smærri eyja, og þar býr mikil fiskveiðiþjóð....
Svartir firðir: fiskur flýr, botnlíf drepst í norskum fjörðum vegna mengunar frá sjókvíaeldi
„Fiskurinn hverfur. Botninn er rotinn og líflaus. Það er eitthvað hræðilegt í gangi í fjörðunum okkar.“ Þetta er fyrirsögn á sláandi úttekt sem var að birtast á vefsvæði Bergens Tidende, mest lesna dagblaðs Bergen í Noregi. Það er að koma í ljós að sjókvíaeldi á laxi...
Stóráform Samherja um landeldi í Helguvík: Borað eftir grunnvatni hafnar
Samherji hefur um árabil verið leiðandi í landeldi á Íslandi, bæði á laxi og bleikju. Ef þessi áform ganga eftir mun félagið framleiða 7.000 tonn á ári af laxi í skálunum í Helguvík. Til að setja þá tölu í samhengi var framleitt um 30.000 tonn í sjókvíum hér á landi í...
Grieg segir frá áformum um stórrar landeldisstöðvar í Rogalandi í Noregi
Norska sjókvíaeldisfyrirtækið Grieg Seafood sendi frá sér í gær tilkynningu til kauphallarinnar í Ósló þar sem sagt er frá þátttöku félagsins í byggingu landeldisstöðvar í Rogalandi í Noregi. „Við erum að vinna ötullega í því að bæta líffræðilegt umhverfi og velferð...
Sjókvíaeldisstöðvar fjarri markaðssvæðum verða fyrstar til að verða undir í harðnandi samkeppni
Greinendur markaðarins með eldislax hafa sagt að þeir sem munu verða fyrst undir í samkeppninni við landeldisstöðvar, eru sjókvíaeldisfyrirtæki sem rekin eru á útjaðri sölusvæðis afurðanna og þurfa því að fljúga sinni framleiðslu um langan veg. Innan fárra ára mun...
Áhugavert myndband um byltingarkennda norska landeldisstöð
Við mælum með að skoða myndbandið sem fylgir þessari frétt Salmon Business um byltingarkennda landeldisstöð Andfjord Salmon í Noregi. Fyrirtækið hefur þróað tækni þar sem kerin á landi fyllast af sjó sem sóttur er af 160 metra dýpi, án þess að rafmagn komi við sögu....
Sjávarútvegsráðherra Noregs krefur fiskeldisiðnaðinn um breytingar á framleiðsluháttum
Hér eru merkilegar fréttir frá Noregi, þar sem sjókvíaeldisiðnaðurinn hefur haft heljartök á stjórnmálastéttinni. Sjávarútvegsráðherra landins, Odd Emil Ingebrigtsen, hefur lýst því yfir að sjókvíaeldisfyrirtækin verði að gera breytingar á framleiðsluaðferðum sínum og...
Risavaxið sleppislys við Skotlandsstrendur eftir að selir nöguðu göt á netapoka
Selir nöguðu sig í gegnum net með þeim afleiðingum að 52.000 eldislaxar sluppu úr sjókví við Skotland. Til samanburðar er allur íslenski hrygningarstofninn milli 80.000 og 90.000 fiskar. Svona er þessi iðnaður. Hvert umhverfisslysið rekur annað. Allt er það þó...
Erfðamengun í villtum laxastofnun heldur áfram að aukast
Fréttablaðið segir frá svartri skýrslu NINA í dag. „Villtir laxastofnar sem orðið hafa fyrir erfðabreytingum frá eldislaxi sem hefur sloppið, framleiða minna en stofnar sem ekki hafa orðið fyrir áhrifum. Þeir framleiða færri gönguseiði og hafa hærri dánartíðni í sjó,“...
Lýsandi umræða í athugasemdakerfi Facebook-síðu IWF
Í framhaldi af því að við sögðum frá skýrslu norsku náttúrufræðistofnunarinnar, NINA, um svart ástand villtra laxastofna í Noregi, hófst lýsandi umræða í athugasemdakerfi þessarar síðu okkar á Facebook þar sem ýmsir núverandi og fyrrverandi innanbúðarmenn í...