Fréttir

Ný bók um ástand sjókvíaeldis við strendur Tasmaníu

Ný bók um ástand sjókvíaeldis við strendur Tasmaníu

Þekktasti og virtasti núlifandi rithöfundur Ástralíu, Richard Flanagan, var að senda frá sér bókina Toxic sem fjallar um sjókvíaeldisiðnaðinn við Tasmaníueyju þar sem hann býr. Norskur Atlantshafslax er alinn í sjókvíum eyjuna og hefur eins og alls staðar þar sem...

„Helsporið“ – grein IWF í Fréttablaðinu í dag

„Helsporið“ – grein IWF í Fréttablaðinu í dag

Fréttablaðinu í dag fylgir sérblað um matvælaiðnaðinn á Íslandi og þar er grein frá okkur í IWF um af hverju sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Þar kemur meðal annars fram að um helmingur allra eldislaxa í sjókví er að jafnaði vanskapaður,...