Fréttir

Sjókvíaeldi er fallvaldur iðnaður

Sjókvíaeldi er fallvaldur iðnaður

Síðla árs 2017 tilkynntu norskir meirihlutaeigendur Fiskeldis Austfjarða að fóðrun í sjókvíum félagsins á Austfjörðum yrði fjarstýrt frá Noregi. Tæknin væri til staðar og allt til reiðu. Þessi skilaboð pössuðu hins vegar alls kostar inn í söguna sem...

Matvælastofnun staðfestir ISA-veirusmit í Berufirði

Matvælastofnun staðfestir ISA-veirusmit í Berufirði

Veiran sem veldur blóðþorra hefur verið staðfest í Berufirði á tveimur eldissvæðum sem þýðir að öllum laxi verður slátrað og firðinum lokað fyrir sjókvíaeldi. Það er rannsóknarefni hvernig veiran barst i fjörðinn. Þessi banvæna veira, sú versta sem getur komið upp í...