Fréttir
„Landsvirkjun fórni stærsta laxastofni Íslands?“ – grein Elvars Arnar Friðrikssonar
Við mælum með þessari grein Elvars. Og hugsið ykkur, ef stjórnvöld myndu skylda álverin hér til að hafa sambærilegan framleiðslubúnað og álver hafa að jafnaði í öðrum löndum, myndi magn raforku að baki hverju framleiddu kílói minnka svo mikið að ígildi rúmlega einnar...
„Grímulaus meirihluti Múlaþings“ – grein Péturs Heimissonar
Við stöndum með Seyðfirðingum. Hægt er að styrkja söfnun þeirra fyrir málskostnaði í baráttunni gegn sjókvíaeldi af iðnaðarskala með því að leggja upphæð að eigin vali inn á reikning Lögverndarsjóð náttúru og umhverfis. 0344-13-030252, kennitala: 630802-2370. Öll...
Dæmi 1 um hæpnar og rangar fullyrðingar í skýrslu Boston Consulting Group
Við birtum hér valda kafla úr 16 blaðsíðna umsögn okkar um Lagareldisskýrslu Boston Consulting Group, sem gerð var að beiðni Matvælaráðuneytisins. Í skýrslunni eru ýmsar rangfærslur, hæpnar fullyrðingar og upplýsingar lagðar fram án þess að fyrir þeim séu tilgreindar...
Jim Ratcliffe segir íslenska laxastofninn einu von Norður-Atlantshafslaxins
Ísland er síðasta vígi villtra laxastofna í N-Atlantshafi. RÚV ræddi við Jim Ratcliffe í kjölfar ráðstefnu verndaráætlunarinnar Six Rvers Iceland, sem haldin var í Reykjavík. Á ráðstefnunni kynntu vísindamennirnir niðurstöður rannsókna sinna, en Ratcliffe er...
Mikil aukning í notkun lúsaeiturs hjá móðurfélagi Arnarlax í Noregi á árinu 2022
Mowi, móðurfélag Arnarlax, notaði 56 prósent meira af lúsaeitri í fyrra í sjókvíaeldi sínu við Noreg en árið 2021. Tilvist eldislaxanna í sjókvíunum er ömurleg. Um það bil eitt af hverjum fimm eldisdýrum lifir ekki af þá vist sem eldisfyrirtækin bjóða þeim upp á. Hér...
Styðjum baráttu Seyðfirðinga fyrir vernd fjarðarins
Við hjá IWF höfum ákveðið að styrkja söfnun heimafólks á Seyðisfirði um 250.000 krónur vegna málshöfðunar þeirra til ógildingar á strandsvæðaskipulagi Austfjarða. Öll framlög renna óskert til baráttu heimafólks gegn áformum um sjókvíaeldi af iðnaðarskala í firðinum....
Viðtal við Auði Önnu Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra Landverndar á Sprengisandi
Við mælum með þessu spjalli Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi við Auði Önnu- Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra Landverndar, um hina meingölluð Lagareldisskýrslu Boston Consulting Group. Í ítarlegri umsögn sem Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri um skýrslu...
Vinnubrögðin við skýrslu Boston Consulting Group eru mikil vonbrigði
Við höfum trú á að stjórnvöld muni taka tillit til þeirra leiðréttinga og athugasemda sem hafa verið lagðar fram í samráðsferlinu sem ráðuneytið hefur efnt til um efni hennar. Skýrslan hefur legið fyrir í samráðsgátt frá 28. febrúar og nú þegar umsagnarfrestur er...
Afgerandi meirihluti landsmanna andvígur sjókvíaeldi
Þetta er eins afgerandi og það getur orðið, 59 prósent eru andvíg sjókvíaeldi en aðeins 19 prósent hlynnt. Andstaðan við þessa óboðlegu aðferð við matvælaframleiðslu er klár í öllum aldurshópum, á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni og meðal kjósenda allra flokka....
„Af fiskeldi og öðrum fjára – íbúalýðræði, yfirgangur og andstaða“ – grein Ásrúnar Mjallar Stefánsdóttur
Við stöndum með fólkinu á Seyðisfirði gegn yfirgangi og hroka fulltrúa Laxeldis Austfjarða. Í þessari grein sem birtist á Vísi fer Ásrún Mjöll yfir hvernig valtað hefur verið yfir vilja íbúa Seyðisfjarðar til þess að greiða götu sjókvíaeldisfyrirtækja sem skapa örfáum...
Stjórnvöld vilja endurvekja aðild Íslands að NASCO
Þetta eru góðar fréttir! Löngu tímabært skref. Vel gert Svandís. Morgunblaðið greinir frá. Í tilkynningu frá Stjórnarráðinu kemur fram að Laxaverndarstofnunin NASCO hafi verið stofnsett í Reykjavík árið 1984 í þeim tilgangi að stuðla að verndun,...
Troða á sjókvíum beint fyrir framan þorpið á Stöðvarfirði með tilheyrandi sjónmengun
Það var merkilegt, svo við orðum það kurteisislega, að heyra Jens Garðar Helgason í fréttum RÚV láta einsog Sjókvíaeldi Austfjarða væri að sýna Seyðfirðingum tillitssemi með því að sjókvíarnar, sem hann og norskir eigendur hans vilja koma ofaní fjörðinn þvert á vilja...