Fréttir

Hvaðan kemur laxinn í mötuneytinu?

Hvaðan kemur laxinn í mötuneytinu?

Við fengum þessa mynd senda frá vökulum starfsmanni ónefnds fyrirtækis. Hún er tekin í mötuneytinu þar sem lax var á boðstólunum þann daginn. Hvaðan kom laxinn sem starfsfólkinu var boðið upp á? Úr sjókvíaeldi sem skaðar umhverfið, lífríkið og eldisdýrin? Eða úr...

Gat á einum af netapokum Arnarlax í Tálknafirði

Gat á einum af netapokum Arnarlax í Tálknafirði

Arnarlax hefur tilkynnt Matvælastofnun (MAST) um rifið net í sjókví þar sem í voru um 100 þúsund eldislaxaseiði í Tálknafirði. Á þessari stundu er ekki vitað hversu mörg þeirra sluppu úr netapokanum. Einsog lesendur vita hafa verið að finnast eldislaxar frá Arnarlaxi...

Hvaðan kemur þessi lax?

Hvaðan kemur þessi lax?

Það vantar upprunamerkingar á umbúðir sem innihalda sjókvíaeldislax. Munið að spyrja í verslunum og veitingahúsum. Hvaðan kemur þessi lax? Og segjum nei við laxi úr sjókvíaeldi. Þetta er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Skaðar ekki aðeins lífríkið og náttúruna...

Barátta Seyðfirðinga gegn sjókvíaeldi ber árangur

Barátta Seyðfirðinga gegn sjókvíaeldi ber árangur

Frábær varnarbarátta fólksins á Seyðisfirði fyrir vernd fjarðarins er að bera árangur. Bravó! Í frétt RÚV segir: Helgunarsvæði Farice sæstrengsins í Seyðisfirði er svo stórt að það útilokar fyrirhugað eldissvæði í Sörlastaðavík. Skipulagsstofnun hefur upplýst að...

Svandís dregur svar sitt til baka

Svandís dregur svar sitt til baka

Allt er þetta mál með miklum ólíkindum. Í frétt Vísis segir: "Svandís Svavarsdóttir ráðherra hefur gefið út tilkynningu á vef matvælaráðuneytisins þar sem hún leiðréttir svar við fyrirspurn Brynju Dan Gunnarsdóttur þess efnis að ekki séu staðfest tilvik um...

Svar Svandísar Svavarsdóttur vekur almenna furðu

Svar Svandísar Svavarsdóttur vekur almenna furðu

Lesendur Fréttablaðsins ráku margir hverjir upp stór augu í morgun þegar vitnað var til svars matvælaráðherra, Svandísar Svavarsdóttur, við fyrirspurn Brynju Dan Gunnarsdóttur, varaþingkonu Framsóknarflokksins, um hvort hún telji þörf á að bregðast „við með einhverjum...