Fréttir
Lúsaplágan í Tálknafirði Milljón laxar aflífaðir með rafmagni í sérútbúnu skipi
Milljón löxum dælt upp í sérútbúið skip frá Noregi og aflífaðir með rafmagni segir í þessari frétt RÚV. Þetta er algjör hryllingur. Eldislaxarnir eru svo illa farnir eftir laxalúsina, sárin svo djúp og alvarleg að það er ekki hægt annað en að aflífa þá. Og enn á eftir...
Atvinnusköpun sjókvíaeldisins stefnir öll í að enda í fjarvinnu, jafnvel frá Noregi
Fastagestur í athugasemdakerfi þessarar síðu, Björn Davíðsson, vakti athygli okkar í gær á ljósmynd af stjórnstöð fóðrunar hjá Fiskeldi Austfjarða, birtist á Facebooksíðu Guðmundar Gíslasonar forstjóra félagsins. Myndin gefur tilefni til að rifja upp áform norsku...
Útgerðarmaður ósáttur við að sjókvíaeldið eigi aðild að samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi
„Ég er algjörlega á móti því að þetta sé undir hatti SFS, algjörlega á móti því,“ segir Ólafur Rögnvaldsson, útgerðarmaður og einn af eigendum Hraðfrystihúss Hellissands í viðtali við Heimildina. Það er rannsóknarefni hvernig stendur á því að Samtök fyrirtækja í...
Gríðarlegur seiðadauði hjá norska laxeldisrisanum Leröy: 1,9 milljón seiði drápust
Gríðarlegur dauði eldisdýra og eyðilegging á villtri náttúru og lífríki er óhjákvæmilegur hluti af sjókvíaeldi. Þetta er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Fjallað var um málið í fagmiðlinum Intrafish (áskriftar krafist). „Norway-based salmon farmer Leroy has lost...
Vönduð úttekt Kveiks á umhverfisslysi Arctic Fish
Fréttaskýringaþátturinn Kveikur birti í gærkvöldi úttekt á umhverfisslysinu sem Arctic Fish ber ábyrgð á þegar þúsundir kynþroska eldislaxa sluppu úr sjókví fyrirtækisins við Kvígindisdal í Patreksfirði. Lögreglan hefur málið nú til rannsóknar sem mögulegt sakamál....
Sjókvíaeldisrisarnir vilja að stjórnvöld vari þá við áður en óboðaðar eftirlitsheimsóknir
Stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims og móðurfélag Arctic Fish, MOWI, hefur óskað eftir því að fá að vita fyrirfram um óboðaðar eftirlitsheimsóknir að sjókvíum þess í Noregi. Þessi fyrirtæki virðast halda að þau eigi að komast upp með að fá afslátt af kerfi sem er nú...
Fjölmiðlar fjalla um stuðning Bjarkar við vernd villtra laxastofna
Stuðningur Bjarkar við baráttuna fyrir vernd villtra laxastofna hefur vakið verðskuldaða athygli. Fjölmiðlar, bæði á Íslandi og utan landsteinanna hafa fjallað um nýtt lag hennar og Rósalíu. Við látum tvö dæmi nægja. Vísir: ... Björk er búin að láta til sín taka í...
Vaxandi notkun skordýraeiturs í sjókvíaeldi: Langverst ástand á sunnanverðum Vestfjörðum
Meiri dauði eldislaxa í sjókvíunum en i Noregi þar sem ástandið þykir hrikalegt, fiskur sleppur í stórum stíl og gengur í ár villta laxins og vaxandi áföll vegna laxalúsar. Allt er að rætast sem varað var við. Umfang þessa iðnar hlýtur að verða minnkað. Það er ekki...
Björk leggur baráttunni fyrir vernd villtra laxastofna lið
Björk er svo sannarlega öflugur liðsauki í baráttunni gegn skaðsemi opins sjókvíaeldis á laxi. „Ef maður fórnar náttúrunni þá lenda barnabörnin manns eða börnin okkar í súpunni.“ Þetta er kjarni málsins. Björk ræddi við Hafdísi Helgadóttur í Morgunútvarpinu á Rás 2 um...
Björk leggur baráttunni fyrir vernd villtra laxastofna lið
Björk er svo sannarlega öflugur liðsauki í baráttunni gegn skaðsemi opins sjókvíaeldis á laxi. „Ef maður fórnar náttúrunni þá lenda barnabörnin manns eða börnin okkar í súpunni.“ Þetta er kjarni málsins. Björk ræddi við Hafdísi Helgadóttur í Morgunútvarpinu á Rás 2 um...
Myndband: Yfir helmingur sjókvíaeldisfisks er heyrnarlaus eða vanskapaður
Yfir helmingur eldislaxa og regnbogasilungs í sjókvíum er heyrnarlaus eða vanskapaður. Ástæðurnar eru sá aðbúnaður sem þeim er búinn en fyrst og fremst breytingar sem hafa verið gerðar á erfðagerð þeirra með "kynbótaræktun" til að hraða vexti þeirra. Á það við um...
Umfjöllun The Guardian um vaxandi fjölda breskra matreiðslumeistara sem sniðganga sjókvíalax
Það er skriðþungi í baráttunni fyrir vernd villtra laxastofna víðar en á Íslandi. Fjöldi matreiðslumeistarar á Bretlands hefur heitið því að taka eldislax úr sjókvíum af matseðlinum. Þessi matvara er ekki í boði! Í umfjöllun The Guardian kemur meðal annars fram: [A]n...