Fréttir
Nærri þrjátíu eldislaxar þegar borist til Hafrannsóknastofnunar
Af útliti og einkennum að dæma er ekki vafi að þetta eru eldislaxar, segir Guðni Guðbergsson sviðsstjóri hjá Hafrannsóknastofnun. Og hvað er í húfi? „Náttúrulega hagsmunir stofnsins sjálfs. Algjörlega og líffræðilegur fjölbreytileiki bara á Íslandi yfir höfuð,“ segir...
Viðvarandi lúsaplága í sjókvíum á Vestfjörðum: Sjókvíaeldið er viðvarandi umhverfisslys
Enn og aftur eru sjókvíaeldisfyrirtækin að fara að dæla skordýraeitri í sjóinn fyrir vestan. Í þetta skiptið á að nota efni sem Wikipedia útskýrir með þessum orðum: "Azamethiphos is very toxic for the environment." MAST hefur heimilað notkun þessa eiturefnis gegn...
Óhugnanlega mikið af strokulaxi í ám á Vestfjörðum
Þetta er ótrúleg frásögn. Um síðustu helgi náðu Elías og félagar með sínum persónulega búnaði jafnmikið af eldislaxi og Fiskistofa hafði áður gert en fulltrúar hennar voru hvergi sjáanlegir á svæðinu. Það er hreint með ólíkindum að starfsfólk Fiskistofu sitji með...
„Til SFS: Já, treystum vísindunum“ – grein Elvars Arnar Friðrikssonar
"...vísindin sem spanna 50 ára sögu þessar iðnaðar sýna okkur það að það er ekki hægt að stunda sjókvíaeldi í sátt og samlyndi við náttúru. Það þarf að setja endadagsetningu á sjókvíaeldi á Íslandi." Hárrétt hjá Elvari! Greinin birtist á Vísi: „Samtök fyrirtækja í...
Allt sem bændur við Húnaflóa vöruðu við árið 2017 er að rætast
Þessi ályktun bænda við Húnaflóa er frá 2017. Allt er að rætast sem þar var varað við. Veiðifélag Laxár á Ásum, Veiðifélag Vatnsdalsár, Veiðifélag Blöndu og Svartár, Veiðifélag Víðidalsár og Veiðifélag Miðfirðinga vöruðu við þeirri ógn sem stafaði af hömlulausu...
Grunur um að eldislax hafi verið fangaður í Blöndu
Við erum ekki búin að sjá fyrir endann á þessum hryðjuverkum gegn íslensku lífríki. Allt er að rætast sem varað var við en sjókvíaeldisfyrirtækin sögðu að gæti ekki gerst. Í umfjöllun RÚV kemur fram: „Við slátrun Arctic Sea Farm á laxi, frá 9. ágúst til þess 20., úr...
Stórfurðulegur málflutningur talskonu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi
„Það að lax gangi upp í laxveiðiá þýðir ekki erfðablöndun. Það að lax blandist í einhverjum tilvikum við villta laxinn það þýðir ekki að villta stofninum stafi hætta af. Þetta þarf að vera viðvarandi verulegt ástand ekki bara í eitt ár heldur í áratugi,“ þetta sagði...
Brýning Hafrannsóknastofnunar: Fylgjumst vel með eldislaxi
Við vekjum athygli stangveiðifólks á þessari brýningu Hafrannsóknastofnunar. Mikilvægt er að skila til greiningar fiski sem minnsti grunur er um að komi úr sjókvíaeldi. Á vefsíðu Hafrannsóknastofnunar: Árvekni veiðimanna er mikilvæg Mikilvægt er að veiðimenn séu...
„Lögfræðilegur bastarður“ – grein Jóns Kaldal
Jón Kaldal svarar í dag pistli sem framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) fékk birtan í viðskiptablaði Morgunblaðsins í síðustu viku. Fleirum en okkur hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum finnst undarlegt að sjá hversu hatrammlega Samtök fyrirtækja í...
Laxveiði er mikilvæg atvinnugrein sem á þriðja þúsund fjölskyldna reiða sig á
Við styðjum Þuríði og aðrar fjölskyldur sem hafa um árabil treyst á hlunnindi af sjálfbærri stangveiði. Þegar eitt fær að blómstra á kostnað annars. Vissir þú að 2.250 lögbýli um allt land treysta á stangveiði sem ferðaþjónustu og fá þaðan beinar tekjur? Stangveiði er...
Eldislax á leið upp ár í Húnavatnssýslu til að hrygna – laxveiðimenn miður sín
Þetta eru afspyrnu vond tíðindi. Kynþroska eldislax streymir nú í árnar í Húnavatnssýslu og víðar og er tilbúinn til hrygningar. Og ótrúlegt en satt þá eru sjókvíaeldisfyrirtækin, sem eiga þessa fiska og týndu úr netapokunum, stikkfrí gagnvart því tjóni sem þau valda...
Eldislax að koma upp úr hverri ánni á fætur annarri á Vestfjörðum
Þetta er staðan. Vaðandi eldislax í ám á Vestfjörðum og líka í landshlutum víðsfjarri eldissvæðunum. Svo vilja þessi fyrirtæki auka sjókvíaeldi við Ísland. Auðvitað á að stoppa þessa vitleysu með því að hætta útgáfu nýrra leyfa og setja inn sólarlagsakvæði um...