
Fréttir
Þvert á rósrauða spádóma laxeldisfyrirtækjanna er laxalús alvarlegra vandamál hér en í Noregi
Það sem þáverandi sérfræðingar MAST og fulltrúar sjókvíaeldisfyrirtækjanna sögðu: „Lúsin getur á engan hátt orðið sambærilegt vandamál og hjá nágrannaþjóðum okkar.“ Það sem gerðist: Gríðarlegur fjöldi laxalúsa í sjókvíum Arnarlax og Arctic Fish í Tálknafirði og sár af...
Sjókvíaeldisfyrirtækin þykjast vera sjávarútvegsfyrirtæki, þar til kemur að greiðslu aflagjalda
„...ef niðurstaðan verður með sambærilegum hætti hefur þetta þannig áhrif á helstu tekjur sveitarfélagsins af fiskeldi verða engar,“ segir Þórdís sem segir þetta stríða gegn þeirri grunnhugmynd að þeir sem nota hafnir skuli borga fyrir þjónustu.“ Arnarlax var að vinna...
Svör sjókvkvíaeldisgreifanna við gagnrýn Bjarkar lýsandi fyrir hroka og yfirganga þeirra
Viðbrögð forstjóra Arctic Fish, Stein Ove Tveten, við gagnrýni Bjarkar er lýsandi fyrir þann yfirgang og hroka sem stóru norsku sjókvíaeldisrisarnir hafa tamið sér. Tveten situr í starfi sínu hjá íslenska fyrirtækinu á vegum norska meirihlutaeigandans MOWI. Þegar...
Neytendasamtökin krefjast þess að lax í neytendaumbúðum sé rétt merktur
Við tökum undir með Neytendasamtökunum. Auðvitað á að skylda laxeldisfyrirtæki til þess að merkja uppruna fisks og að merkja sýktan fisk sem fer til manneldis með skýrum hætti. Þekkt er úr sjókvíaeldisiðnaðinum að fyrirtækin senda eldislax sem er sýktur ýmsum...
Ótímabær dauði og þjáningar eldisfisksins er beinlínis hluti af viðskiptamódeli sjókvíaeldisins
Svona er þessi iðnaður alls staðar þar sem hann er stundaður. Dauði og þjáning eldisdýranna er hluti af viðskptamódeli sjókvíaeldisfyrirtækjanna. Hagnaður þeirra grundvallast á því að halda gríðarlegum fjölda eldislaxa á litlu svæði. Þekkt er að svona þauleldi á...
Sjávargrillið við Skólavörðustíg og Ráðagerði á Seltjarnarnesi bjóða ekki upp á sjókvíaeldislax
Það heldur áfram að fjölga á listanum yfir veitingahús og verslanir sem bjóða ekki upp á fisk úr sjókvíaeldi. Við bjóðum Sjávargrillið við Skólavörðustíg velkomið á listann yfir veitingastaði og verslanir sem hafa tekið sér stöðu með umhverfinu og lífríkinu og bjóða...
AegisWatch er góður liðsauki í baráttunni fyrir vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF stöndum ásamt Björk, Landvernd, NASF, Ungum umhverfissinnum og fleirum að breiðfylkingu sem hefur fengið nafnið AegisWatch Laxeldi í opnum sjókvíum skaðar umhverfið og ógnar tilveru íslenska villta laxastofnsins. Laxinn eignaðist sín óðul í ám landsins...
Sjókvíaeldisfyrirtækin eiga ekki að komast upp með að selja sýktan lax í neytendaumbúðum
Hugsiði ykkur þennan iðnað! „Formaður norsku neytendasamtakanna telur að neytendur vilji vita meira um framleiðslu og dýravelferð þegar kemur að því að versla í matinn. Framleiðendur segja engu máli skipta hvort lax sé sýktur eða ekki þegar hann er lagður til munns.“...
Björk er frábær málsvari fyrir villta íslenska laxinn
Björk er með stórkostlegum hætti að draga athygli umheimsins að skaðsemi og grimmd sjókvíaeldis á laxi. Við mælum eindregið með þessu viðtali sem birtist í Rolling Stone tímaritinu. ... When she learned of the dangers Iceland’s natural salmon faced — and saw how the...
Ægisvaktin – AegisWatch tekin til starfa
Aegis vaktin er að taka til starfa: Salmon farming in open net pens is risking the very existence of Iceland’s unique wild salmon that inhabited the island long before the first human settlements. Iceland’s salmon populations come from a specific evolutionary line and...
Ástandið í Tálknafirði algerlega fordæmislaust
Trygve Poppe, prófessor emeritus við norska Dýralæknaháskólann segist aldrei hafa séð jafnilla útleikna eldislaxa og í sjókvíaeldi Arnarlax og Arctic Fish fyrir vestan. Trygve hefur yfir 40 ára reynslu af norsku laxeldi. Vísir ræddi við Poppe: ...Trygve Poppe,...
Endalaust fúsk og handarbakavinnubrögð hafa séð til þess að allar svörtustu spár hafa ræst
„Þetta er algjört fúsk frá upphafi til enda og ástæðan fyrir því að ég kom mér út úr þessu á sínum tíma. [...] Þessar myndir sem við sáum úr Tálknafirði sýna bara dýraníð,“ segir Arnór Björnsson, sem stofnaði laxeldisfyrirtækið Fjarðalax á suðvestanverðum Vestfjörðum...