Fréttir
Umfjöllun The Guardian um vaxandi fjölda breskra matreiðslumeistara sem sniðganga sjókvíalax
Það er skriðþungi í baráttunni fyrir vernd villtra laxastofna víðar en á Íslandi. Fjöldi matreiðslumeistarar á Bretlands hefur heitið því að taka eldislax úr sjókvíum af matseðlinum. Þessi matvara er ekki í boði! Í umfjöllun The Guardian kemur meðal annars fram: [A]n...
Síendurteknar lúsaplágur herja fyrir vestan þar sem enn á ný er dælt skordýraeitri í sjóinn
Á einu bretti hefur nú leyfum fyrir eitrunum fjölgað úr 35 í 43 í sjókvíaeldi fyrir vestan. Að fulltrúar MAST kalli þetta óvenjulegt ástand þykir okkur merkilegt því saga þessa iðnar í öðrum löndum segir okkur að það mátti búast við því að þróunin yrði nákvæmlega...
Erindi norsks afbrotafræðings um umhverfisglæpi og eftirlitsleysi sjókvíaeldisiðnaðarins
Stórmerkileg fréttaúttekt birtist í Speglinum á RÚV í gær. Þar var meðal annars rætt við Paul Larsson sem er norskur afbrotafræðingur og prófessor við lögregluskóla Noregs. Larsson hélt erindi á ráðstefnunni Löggæsla og samfélagið sem haldin var í Háskólanum á...
„Skammgóður vermir – sagan endurtekur sig“ – grein Benediktu Guðrúnar Svavarsdóttur
Benedikta Guðrún Svavarsdóttir er ein af þeim sem hefur verið í forsvari fyrir þann mikla meirihluta íbúa á Seyðisfirði sem vill ekki fá sjókvíaeldi af iðnaðarskala í fjörðinn. Hún skrifar grein á Vísi sem nær vel utanum kjarnann í baráttunni gegn þessum skaðlega...
Ill meðferð eldisfisks í sjókvíaeldi virðist ófrávíkjanleg regla frekar en undantekning
Haldi einhver að sleppislys, erfðamengun, lúsaplága, eitranir, sjúkdómar og ill meðferð eldisdýra heyri til undantekninga í sjókvíaeldi þá er það ekki þannig. Allt er þetta hluti af þessum grimmilega iðnaði. Gróðinn veltur á því að ala gríðarlegan fjölda laxa á þröngu...
Eitt stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki Noregs ætlaði að selja sjálfdauðan fisk til neytenda
Norska ríkissjónvarpið segir frá því í frétt sem var að birtast á vef þess rétt í þessu að slátrun hafi verið stöðvuð hjá einu stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki landsins. Ástæðan var að vinna átti og selja líflausan og sjálfdauðan eldislax eins og um ferskan fisk væri að...
Bjarni Jónsson Alþingismaður segir það sem allir vita: Íslenskir laxastofnar geta heyrt sögunni til
Bjarni Jónsson, formaður umhverfisnefndar Alþingis og fiskifræðingur, ræddi við Reykjavík síðdegis um sjókvíaeldi og sagði það sem hlutlaust fræðasamfélag er sammála um. "Fræðimennirnir" sem halda hinu fram, að sjókvíaeldi skaði ekki villtan lax, eru beint eða óbeint...
Þörf upprifjun: „Áhrifin geta komið fram samstundis“ – grein Kjetil Hindar
Fiskeldislektorinn á Hólum hefur áður vitnað þannig í norskar rannsóknir að einn höfundur þeirra sá sig tilneyddan til að svara opinberlega í íslenskum fjölmiðli og leiðrétta. Sjá grein sem hér fylgir. "Rannsóknir mínar hafa verið nefndar sem sönnun þess að hrygning...
Fiskeldislektor gengur mála sjókvíaeldisiðnaðarins
Fiskeldislektor á Hólum hefur fengið pláss í fjölmiðlum með boðskap sem gæti hafa verið skrifaður inn á skrifstofu Landssambands sjókvíaeldisfyrirtækjanna. Hann er auðvitað óbeint í vinnu við þennan iðnað. Við höfum þegar bent á afgerandi orð norskra óháðra...
Alþingismaður afhjúpar þekkingarleysi sitt með fjarstæðukenndum málflutningi
Á Sprengisandi á Bylgjunni er nú alþingismaðurinn Teitur Björn Einarsson að halda því fram að eldislax skaði ekki villtan lax. Svona málflutningur er óboðlegur og alþingismanninum til minnkunar. Þetta minnir á þegar talsmenn tóbaksiðnarins héldu því fram hér áður fyrr...
Morgunblaðið ræddi við mótmælendur á Austurvelli
Morgunblaðið birtir myndarlega umfjöllun um mótmælin á Austurvelli þar sem bæði er rætt við þrjá mótmælendur, Jón Gautason, Gísla Sigurðsson og Báru Einarsdóttur: „Mér er bara annt um íslenska laxinn og friðhelgi hans. Ég er orðinn leiður á þessari sjálftöku...
Stuðningsmyndbönd með mótmælunum á Austurvelli
Okkur berast stuðningskveðjur úr öllum áttum. Björgvin Halldórsson sendir öllum þessa brýningu. Saga Garðarsdóttir hvetur alla til að taka afstöðu gegn ósjálfbærum og mengandi verksmiðjubúskap, Ragga Ragnars minnir á fundinn á laugardaginn. Bubbi Morthens birti þetta...