Fréttir
Dauður eldislax í kvíum hefur alvarleg áhrif á villta laxfiska á svæðinu
„Það er barnalegt að trúa því að mikið og samþjappað magn af dauðum fiski hafi engin áhrif á villta laxastofna á svæðinu. Sú staðreynd að illa sýktur fiskur heftur sloppið úr kvíunum auka á áhyggjurnar yfir stöðunni. Við ættum ætíð að hafa í huga að eldisfiskar bera...
Mikill laxadauði í sjókvíaeldi hugsanlega rakinn til litarefna í fóðurinu sem fiskarnir éta
Ef ekki væru sett litarefni í fóður eldislax þá væri hold hans ljósgrátt. Norska ríkissjónvarpið (NRK) segir frá því í meðfylgjandi frétt að á undanförnum árum hefur þurft að snarauka magn litarefnanna til að ná fram rauðbleika litnum í eldislöxunum í sjókvíunum....
Stofnandi Patagónía sendir inn umsögn um frumvarp um lagareldi
„Þið þurfið ekki á mér að halda til að segja ykkur að Ísland er sérstakur staður. Á mínum 85 æviárum hef ég komið á marga framandi staði sem veiðimaður, og sem stofnandi Patagonia-vörumerkisins – og enginn þeirra jafnast á við landið ykkar “ segir Yvon Chouinard,...
Gunnar Davíðsson, málpípa sjókvíaeldisiðnaðarins, kjöldreginn
Norðmaðurinn Rune Jensen kjöldregur Gunnar Davíðsson og skorar á hann í sjónvarpskappræður í Noregi, þar sem báðir starfa. Gunnar hélt því fram í viðtali við Fiskifréttir að sjókvíaeldi á laxi væri vistvæn framleiðsla. Sjókvíaeldisfyrirtækjum hefur verið bannað að...
Tölur um slysasleppingar í engu samræmi við raunveruleikann
„Tölurnar sem eru tilkynntar eru ekki í samræmi við raunverulegan fjölda sem sleppur,“ segir Frank Bakke-Jensen, stjórnandi Norsku Fiskistofunnar í viðtali við Dagens Næringsliv. Bakke-Jensen bendir þessu til staðfestingar á fyrirliggjandi dæmi um að...
Uggvænleg aukning í erfðablöndun í norskum laxveiðiám
Erfðablöndun eldislax sem sloppið hefur ur sjókvíaeldi við villta laxastofna í Noregi heldur áfram að vaxa samkvæmt nýjustu rannsóknum norsku Hafrannsóknastofnunarinnar og norsku Náttúrufræðistofnunarinnar (NINA). Ástandið hefur snarversnað frá 2016 og er ógnvænlegt...
Rannsóknir staðfesta áframhaldandi mikla erfðablöndun villtra laxastofna í Noregi
Áfram heldur að síga verulega á ógæfuhliðina í Noregi þar sem eldislax hefur nú blandast 67,2% villtra laxastofna. Myndin sem hér fylgir sýnir hversu hrikaleg staðan er orðin. Gulu, appelsínugulu og rauðu punktarnir eru merki um þá staðbundnu stofna sem hafa skaðast....
MAST íhugar að kæra ákvörðun um að fella niður lögreglurannsókn á brotum Arctic Fish
Fúskið sem viðgengst hjá Arctic Fish og lýst er í úttekt Matvælastofnunar er með ólíkindum. Það er ekki furðulegt að stofnunin skoði nú að kæra fyrirtækið til ríkissaksóknara. Í frétt Vísis segir m.a. Hátt í þrjú hundruð frávik hafa orðið hjá fyrirtækjum í land- og...
Burðarþolsmat tekur ekkert tillit til plast- eða koparmengunar
Við burðarþolsmat fjarða er ætlunin að meta hversu mikið sjókvíaeldi firðirnir eiga að þola án þess að fyllast af fóðurleifum og skít. Í þessum mötum er hvergi vikið orði að gríðarlegri plastmengun sem sjókvíaeldið dælir út í umhverfið sitt. Netin eru úr plasti,...
IWF kærir ákvörðun lögreglustjórans á Vestfjörðum
Íslenski náttúruverndarsjóðurinn mun lika kæra ákvörðun lögreglustjóraembættisins á Vestfjörðum enda er hún óskiljanleg. Lögreglustjórinn á Vestfjörðum hefur ekki skýrt hvað hann telur að hafi valdið því að eldislaxar sluppu úr sjókví Arctic Fish en samkvæmt orðum...
„Þegar raunveruleikinn er annar en reiknað var með“ – grein Jóns Kaldal
Til að koma fjölda eldislaxa sem sleppa úr sjókvíaeldi og leita upp í ár undir þau mörk sem Hafrannsóknastofnun hefur sjálf sett má framleiðslan, sýnist okkur hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum, ekki vera meiri en 33.300 tonn á ári. Og vel að merkja þetta er á...
„Umhverfissóðar framleiða „nýjan fisk“,“ – grein Þorkels Sigurlaugssonar
Þorkell Sigurlaugsson er reynslubolti úr íslensku atvinnulífi og stjórnmálum. Í meðfylgjandi grein fer hann yfir efni bókarinnar The New Fish og áhrif lesturs hennar á sig. Í grein Þorkels segir meðal annars: "Um 35% af laxi sem framleiddur er í Noregi er í eigu...