
Fréttir
Spurning hvort umhverfisskýrsla SFS nefni að sjókvíaeldið er í fararbroddi í mengun?
Af hverju þarf sjókvíaeldi á laxi þarf ekki að sæta sömu mengunarvarnarlögum og önnur starfsemi? Það verður spennandi að lesa kaflann um sjókvíeldið í umhverfisskýrslu SFS „Íslenskur sjávarútvegur í fararbroddi“ sem verður kynnt á mánudaginn. Nú eru um 37 þúsund tonn...
Sómasamlokur nota bara lax úr landeldi
Vel gert hjá Sóma. Skýr upprunamerking á þeim eldislaxi sem er á samlokunum. Sjókvíaeldi mengar umhverfið, skaðar lífríkið og villta laxastofna og fer hræðilega með eldislaxana. Vel gert Sómi! 👏👏👏
Norsk náttúruverndarsamtök krefjast þess að laxeldi í opnum sjókvíum verði stöðvað
Það er að þrengjast að sjókvíaeldi um allan heim. Ástæðan er einföld. Skaðinn sem þessi iðnaður veldur á umhverfinu, lífríkinu og hörmuleg meðferð á eldisdýrunum eru atriði sem öll eru óásættanleg. Sjö norsk náttúruverndarsamtök hafa skrifað stjórnvöldum til að...
Vegakerfi Vestfjarða eyðilagt í nafni „atvinnusköpunar“ sem engin er
Í frétt á vef RÚV í síðustu viku benti starfsmaður Vegagerðarinnar á að einn hlaðinn flutningabíll slíti vegum á við 10.000 fólksbíla. Þessir bílar eyðileggja vegi sem sagt í veldisvexti miðað við þyngd. Í vor hefur Vegagerðin verið að fjarlægja bundið slitlag af...
Eðlilegra væri að fiskur sem notaður er í fiskimjöl fyrir eldislax færi beint á borð neytenda
Til að framleiða 1,5 milljón tonn af eldislaxi í Noregi þarf tvær milljónir tonna af öðrum fiski sem notaður er í fóðrið. Í nýrri rannsókn sem var að birtist kemur í ljós að stór hluti mikilvægra næringarefna tapast við þessa millilendingu í holdi eldislaxins. Það er...
Sjókvíaeldisiðnaðurinn hagar sér allstaðar eins: Skoskir stjórnmálamenn beittir þrýstingi
Þetta er sama sagan og í annarri stóriðju. Hvort sem það er á Íslandi eða i Skotlandi, einsog segir frá i meðfylgjandi frétt. Gríðarleg pressa er sett á stjórnvöld um undanþágur frá lögum eða sérstakar reglur fyrir sjókvíaeldið. Við þetta bætist linnulaus sókn í sjóði...
Vegir liggja undir skemmdum vegna þungaflutninga tengdu sjókvíaeldi
Þau eyðileggja vegina með þungaflutningum, borga ekki tekjuskatt á Íslandi en vilja að aðrir borgi fyrir það tjón sem þau valda. Þetta eru sjókvíaeldisfyrirtækin sem eru skráð í norsku kauphöllinni. Hlutdeild sjókvíaeldis á laxi í atvinnu á landinu er um 0,2 prósent...
Áframhaldandi stórfelldur laxadauði: 525 þúsund laxar drápust í febrúar
Skelfilegar tölur yfir dauða í sjókvíum við Ísland í febrúar voru að birtast á Mælaborði fiskeldis hjá MAST. Rúmlega 525 þúsund eldislaxar drápust í þessum stysta mánuði ársins. Sú tala er 6,5 sinnum hærri en nemur öllum villta íslenska laxastofninum. Fyrstu tvo...
„Óvenju ógeðsleg aðdróttun“ – grein Jóns Kaldal
Þar sem sjókvíaeldi á laxi er mest við Ísland á sunnanverðum Vestfjörðum, hefur börnum fækkað, fjölskyldum hefur fækkað og karlar eru orðnir hlutfallslega fleiri en konur svo töluverður munar. Í skýrslunni kemur líka fram að íslenskum ríkisborgurum hefur farið jafnt...
Sjókvíaeldið eyðileggur ekki bara villta laxinn og náttúru, heldur líka vegakerfi Vestfjarða
Þungaflutningar með sjókvíaeldislax hafa valdið svo miklum skemmdum á vegum á Vestfjörðum að Vegagerðin er að fjarlægja slitlagið og breyta þeim aftur í malarvegi. Það verður lítið ef nokkuð eftir af takmörkuðu auðlindagjaldi, sem sjókvíaeldið greiðir í ríkissjóð,...
Viðtal við stofnanda fataframleiðandans Patagónía í Hemildinni
Þetta er afbragðs gott viðtal við Yvon Chouinard, stofnanda Patagonia og eindreginn stuðningsmanns náttúru Íslands og villta laxins. 70 prósent þjóðarinnar er andsnúinn sjókvíaeldi á laxi. Við þurfum að fá stjórnmálafólkið á Alþingi til að hlusta. Og já, við ætlum að...
Engin svör frá Umhverfisstofnun um notkun lúsaeiturs meðan umhverfisáhrif þess óþekkt
Þessi merkilega frétt birtist í Morgunblaðinu. Þar kemur fram að ekki fást svör við spurningu um hvort Umhverfisstofnunin telji forsvaranlegt að eiturefni og lyf gegn laxa- og fiskilús séu í notkun á meðan áhrif þeirra á lífríki í þeim fjörðum þar sem þau eru...