Þetta er afbragðs gott viðtal við Yvon Chouinard, stofnanda Patagonia og eindreginn stuðningsmanns náttúru Íslands og villta laxins.

70 prósent þjóðarinnar er andsnúinn sjókvíaeldi á laxi. Við þurfum að fá stjórnmálafólkið á Alþingi til að hlusta.
Og já, við ætlum að vinna þetta stríð.

Viðtalið má lesa í heild sinni á Heimildinni.

Viðtalið á ensku má lesa hér.