Fréttir
Dauðum fiski mokað upp úr sjókvíum í Berufirði
Fiskeldi Austfjarða mokar nú upp dauðum laxi í tonnavís úr sjókvíum sínum í Berufirði – mögulega 30 til 40 tonnum að mati heimamannsins sem tók meðfylgjandi myndir. Þetta eru hrikalegar aðfarir. Ef magnið er rétt metið, er verið að farga allt að 8.000 löxum. Til...
Ísland er síðasta vígi villta Atlantshafslaxastofnsins
Um 66% villtra laxa í norskum ám hafa orðið fyrir erfðafræðilegum áhrifum vegna sjókvíaeldis. Hefur villtum laxi fækkað mikið í Noregi af þeim sökum. Sama ógn vofir yfir villta íslenska laxastofnininum vegna áætlana um umfangsmikið iðnaðareldi í sjókvíum hér við land....
Alvarlegt óvissuástand í skipulagi strandsvæða ógnar villtum laxastofnum
Það er þetta lagalega óvissuástand sem forsvarsmenn mengandi sjókvíaeldis eru að nýta sér við Ísland. Það er fráleitt að halda áfram að gefa út starfsleyfi á meðan staðan er þessi. "Það liggur fyrir að það er ekki til löggjöf um skipulag haf- og strandsvæða og þá...
Náttúruverndarsamtök kæra laxeldisleyfi í Patreks- og Tálknafirði
Það er ábyrgðarleysi að gefa út leyfi fyrir fiskeldi í sjókvíum ef eldisfyrirtækin geta ekki sýnt fram á að þau valda ekki skaða á umhverfi sínu. Úttekt Náttúrufræðistofu Vestfjarða hefur staðfest að mengun safnast saman á botninum fyrir neðan sjókvíar í Patreksfirði....
Við skorum á bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar: Stóraukið laxeldi í Arnarfirði þarf umhverfismat
Við hvetjum bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar til að endurskoða þessa ákvörðun og láta meta umhverfisáhrif af stórauknu eldi í Arnarfirði. Við minnum á að síðastliðið vor hellti Arnarlax eiturefnum í sjóinn í Arnarfirði þegar fyrirtækið var að berjast við lúsafár í...
Verðhrun á eldislaxi á heimsmarkaði
Framvirkir samningar í Noregi gefa til kynna að verð á laxi haldi áfram að lækka næstu fjögur árin. Samkvæmt umfjöllun Fréttablaðsins: "Eftir látlausar verðhækkanir á eldislaxi árið 2016 tók verðið að lækka í fyrra. Kílóverð á eldislaxi hefur fallið um ríflega...
Hátt í 400 tonn af fiski úr laxeldi var urðað á öskuhaugum: 400 tonn eru um 100.000 fiskar
Þetta eru sláandi upplýsingar. 400 tonn eru í kringum 100.000 fiskar. Til samanburðar er allur íslenski villti laxastofninn talinn vera um 80.000 fiskar í mesta lagi. Skv umfjöllun Stundarinnar: "Megnið af þeim rúmlega 400 tonnum af úrgangi úr fiskeldi og frá...
„Fjórum sinnum meiri mengun“ – Grein Jóns Kaldal
Af hverju er Landssamband fiskeldisstöðva að reyna að fela staðreyndir um mengun frá laxeldi í opnum sjókvíum? Í grein sem birtist á Vísi í dag fer Jón Kaldal yfir skollaleik Landssambands fiskeldisstöðva með tölur og áætlanir um skólpmengun frá fiskeldi í opnum...
Ísland er lokavígi villta Norður-Atlantshafslaxins
Mesta hættan sem laxeldi í opnum sjókvíum hefur í för með sér er nánast óumflýjanleg erfðablöndum fiska sem sleppa við villta laxastofna. Við erfðablöndunina veikjast villtu stofnarnir mjög og afleiðingarnar eru óafturkræfar. Afleiðingarnar af laxeldi hafa verið...
Leyfi til fiskeldis í Dýrafirði kært
Hætta er á að eldisfiskurinn dreifi sér í veiðiár allt í kringum landið auk þess sem eldið valdi stórfelldri saur- og fóðurleifamengun í nágrenni við eldiskvírnar. Frétt RÚV: "Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið Laxinn lifi og sex veiðiréttarhafar í...
Landssamband fiskeldisstöðva staðið að vægast sagt ótraustvekjandi feluleik og gagnahræring
Hér er skjáskot af upplýsingum um mengun sem komu fram á vefsvæði Landssambands fiskeldisstöðva en er nú búið að fjarlægja. Breytingarnar voru gerðar eftir að bent var á þá gríðarlegu saurmengun sem stafar frá laxeldi í opnum sjókvíum. Var þar stuðst við síðu...
Spilling í norsku laxeldi er plága – Stefán Snævar skrifar fyrir Stundina
Stefán Snævarr skrifar frá Noregi. Norskir fjölmiðlar hafa undanfarið gagnrýnt mikla spillingu í laxeldisgeiranum og koma meðal annars þingmenn, núverandi og fyrrverandi, við sögu: " Tvö norsk dagblöð, Morgenbladet og Dagbladet, hafa haldið því fram með réttu eða...