maí 21, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Íslensk náttúruverndarfélög ásamt bandaríska útivistarvöruframleiðandanum Patagonia fengu þessa heilsíðuauglýsingu birta í Fréttablaðinu í dag. Stöndum vörð um villta laxastofna!...
maí 16, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Þetta veggspjald fór í dag upp á fjölmörg skilti við götur sem liggja að Austurvelli. Skilaboðin eru einföld. Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar lífríki Íslands. Það er í höndum Alþingismanna að ganga þannig frá lögum um fiskeldi að þeirri ógn verði aflétt. Með því að...
maí 8, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Gæslufólk laxveiðiáa Íslands bendir hér á þá stöðu sem sem er uppi: „Í frumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til breytinga á gildandi lögum um fiskeldi er alfarið litið framhjá þeirri hættu sem varað er við í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna, sem...
apr 23, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Við hvetjum alla sem hafa ekki nú þegar skrifað undir þessa áskorun til að gera það sem fyrst. Undirskriftarsöfnunin hefur fengið frábærar viðtökur og hafa nú þegar yfir 120 þúsund manns sett nafn sitt við hana....
apr 20, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Skoðanakönnunin sem birtist í vikunni sýnir okkur að um tvöfalt fleiri eru neikvæðir gagnvart eldi á laxi í opnum sjókvíum en eru jákvæðir. Hlutföllin eru 45% gegn 23%. Um þriðjungur hefur ekki gert upp hug sinn. Í umhverfi þar sem andstæðar fylkingar takast hart á...
apr 19, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Við mælum með þessu viðtali við Magnús bónda í Norðtungu sem talar tæpitungulaust um hvernig verið er að vega að hagsmunum og lífsviðurværi fólks í hinum dreifðu byggðum. „Við höfum í hundrað ár haft tekjur af náttúruvænni sölu veiðileyfa til dýrustu ferðamanna sem...