apr 23, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Við hvetjum alla sem hafa ekki nú þegar skrifað undir þessa áskorun til að gera það sem fyrst. Undirskriftarsöfnunin hefur fengið frábærar viðtökur og hafa nú þegar yfir 120 þúsund manns sett nafn sitt við hana....
apr 20, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Skoðanakönnunin sem birtist í vikunni sýnir okkur að um tvöfalt fleiri eru neikvæðir gagnvart eldi á laxi í opnum sjókvíum en eru jákvæðir. Hlutföllin eru 45% gegn 23%. Um þriðjungur hefur ekki gert upp hug sinn. Í umhverfi þar sem andstæðar fylkingar takast hart á...
apr 19, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Við mælum með þessu viðtali við Magnús bónda í Norðtungu sem talar tæpitungulaust um hvernig verið er að vega að hagsmunum og lífsviðurværi fólks í hinum dreifðu byggðum. „Við höfum í hundrað ár haft tekjur af náttúruvænni sölu veiðileyfa til dýrustu ferðamanna sem...
apr 17, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Þetta eru skýr skilaboð til stjórnmálafólksins okkar. Við eigum að ganga af virðingu um umhverfið og lífríkið. Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar náttúru Íslands: „Næstum því helmingi fleiri eru neikvæðir gagnvart laxeldi í opnum sjókvíum en þeir sem eru jákvæðir....
apr 15, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF erum sammála formanni Landssambands veiðifélaga sem segir í þessari frétt RÚV að umsögn umhverfis- og samgöngunefndar um fiskeldisfrumvarpið séu mikil vonbrigði. Umsögnin er ekki alslæm að mati okkar hjá IWF. Þar er að finna góða brýningu um mikilvægi þess...
apr 12, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Stöð 2 fjallaði um frumsýningu heimildarmyndarinnar Artifishal. Myndin var frumsýnd í Osló í gærkvöldi og mun á næstu vikum og mánuðum verða sýnd um allan heim. „Hún fjallar sérstaklega um það sem við höfum gert við laxinn og hvernig maðurinn er nú að gera hann...