jún 18, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Þetta er mjög jákvætt skref í verndun villta laxins. Með þessum samningnum, sem NASF hefur gert, má gera ráð fyrir að allt að fimm hundruð laxar eiga meiri möguleika á að komast á hrygningastöðvar í stað þess að enda í netunum. Skv. frétt Morgunblaðsins: „Færri...
jún 14, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Við deilum hér færslu af Facebook síðu Vá félagi um vernd fjarðar, sem er hópur baráttufólks á Seyðisfirði. Hún er merkileg atburðarásin sem þar er lýst: „Múlaþing tók nýlega fyrir erindi sem við sendum þeim þar sem við bentum þeim á athugasemd okkar lögfræðings sem...
jún 10, 2021 | Greinar, Vernd villtra laxastofna
„Á sama tíma og viðvörunarorðin óma, þá vilja íslenskir spámenn eldisiðjunnar framleiða 500 þúsund tonn af laxi á ári, þ.e. rúmlega fimmtánfalda aukningu miðað við það sem nú er framleitt. Það myndi ganga að villtum laxastofnum dauðum á Íslandi með hrikalegum...
maí 4, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Þingkosningar verða í Skotlandi um komandi helgina. Gangi spár eftir munu Græningjar tvöfalda fylgi sitt og mynda stjórn með Skoska þjóðarflokknum og Nicola Sturgeon þannig halda áfram sem fyrsti ráðherra Skotlands. Stefna Græningja í málefnum hafsins er mjög...
apr 26, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Hér er hlekkur á greinina sem birtist frá okkur hjá IWF í sérblaði Fréttablaðsins um matvælaiðnaðinn á Íslandi. Þar förum við yfir af hverju sjókvíaeldi á laxi er ekki boðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Í greininni segir m.a.: „Sjókvíaeldi á fiski er eina...
apr 2, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Kanadísk stjórnvöld hafa bannað sjókvíaeldi við vesturströnd landsins vegna ömurlegra áhrifa á villta laxastofna. Erfðablöndun er þó ekki hluti skaðans því í sjókvíunum hefur verið eldislax af Norður-Atlantshafskyni sem getur ekki blandast Kyrrahafslaxinum. Sjúkdómar...