apr 10, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Síðastliðið haust varð vendipunktur í umræðu um sjókvíeldi á heimsvísu. Mögulega áttuðu sig ekki allir á því á þeim tímapunkti, en þessi kaflaskil eru að verða skýrari og skýrari þegar horft er um öxl. Fram að þessum vatnaskilum hafði sjókvíaeldisfyrirtækjunum tekist...
apr 9, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Vel gert hjá Sóma. Skýr upprunamerking á þeim eldislaxi sem er á samlokunum. Sjókvíaeldi mengar umhverfið, skaðar lífríkið og villta laxastofna og fer hræðilega með eldislaxana. Vel gert Sómi! 👏👏👏...
apr 5, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Til að framleiða 1,5 milljón tonn af eldislaxi í Noregi þarf tvær milljónir tonna af öðrum fiski sem notaður er í fóðrið. Í nýrri rannsókn sem var að birtist kemur í ljós að stór hluti mikilvægra næringarefna tapast við þessa millilendingu í holdi eldislaxins. Það er...
mar 21, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Til að framleiða eina máltíð af eldislaxi þarf prótein og næringarefni sem myndu duga í þrjár til fjórar máltíðir fyrir fólk. Þetta er fáránleg nýting á hráefni. Rannsóknin birtist í Nature Food. Fjallað er um rannsóknina og matvælasóunina sem sjókvíaeldið er...
feb 15, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Ivan Vindheim, Mowi og restin af sjókvíaeldi á laxa á verksmiðjubúskapsskala, ættu að óttast neytendur. Heimurinn er að byrja að gera sér grein fyrir því að laxeldi í sjókvíum er beinlínis byggt á hræðilegum kvölum og dauða eldisdýranna. Til að græða sem mest þarf...
feb 6, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Norski sjókvíaeldisrisinn Måsøval, og stærsti eigandi Laxa og Fiskeldis Austfjarða, hefur upplýst að dótturfélag fyrirtækisins, Pure Norwegian Seafood, stundaði útflutning á neytendamarkað á sjálfdauðum eldislaxi og svokallölluðum „gólffiski“ segir í meðfylgjandi...