mar 21, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Til að framleiða eina máltíð af eldislaxi þarf prótein og næringarefni sem myndu duga í þrjár til fjórar máltíðir fyrir fólk. Þetta er fáránleg nýting á hráefni. Rannsóknin birtist í Nature Food. Fjallað er um rannsóknina og matvælasóunina sem sjókvíaeldið er...
feb 15, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Ivan Vindheim, Mowi og restin af sjókvíaeldi á laxa á verksmiðjubúskapsskala, ættu að óttast neytendur. Heimurinn er að byrja að gera sér grein fyrir því að laxeldi í sjókvíum er beinlínis byggt á hræðilegum kvölum og dauða eldisdýranna. Til að græða sem mest þarf...
feb 6, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Norski sjókvíaeldisrisinn Måsøval, og stærsti eigandi Laxa og Fiskeldis Austfjarða, hefur upplýst að dótturfélag fyrirtækisins, Pure Norwegian Seafood, stundaði útflutning á neytendamarkað á sjálfdauðum eldislaxi og svokallölluðum „gólffiski“ segir í meðfylgjandi...
feb 3, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Eftirspurn eftir eldislaxi fer nú minnkandi í Evrópu á sama tíma og sífellt fleiri eru að átta sig á því hrikalega dýraníði sem viðgengst í þessum iðnaði. Þeir sem fjárfestu í Arnarlaxi þegar félagið fór á markað fyrir fjórum mánuðum hafa þegar séð á eftir 30 prósent...
feb 2, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Huggulegt, eða þannig. Heimildin greinir frá því að móðurfélag Fiskeldis Austfjarða hafi selt skemmdan eldislax í neytendaumbúðir. Í frétt Heimildarinnar kemur m.a. fram: Í tilkynningu frá Måsøval til norsku kauphallarinnar í gær segir fyrirtækið um málið: „Rannsóknin...
feb 1, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Hver fréttin á fætur annarri um þennan hrikalega iðnað er á þessa leið. Endalaus svik og prettir. Hér er í aðalhlutverki Måsøval, sem er móðurfélag Fiskeldis Austfjarða og Laxa. Og vel að merkja þetta er frétt úr fagmiðli um sjávarútvegsmál. Intrafish fjallar um...