maí 12, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Þetta er fáránleg hringrás og milljarða viðskipti. Gríðarlegt magn af fiski er dregið úr sjó við vesturströnd Afríku fyrir kínverskar fiskimjölsverksmiðjur sem leggja til fóður fyrir eldislax sem endar á borðum Vesturlandabúa. Heimafólk í Afríku er svipt mikilvægri...
apr 15, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Skýrar og heiðarlegar upplýsingar um uppruna matvöru eiga auðvitað að koma fram á umbúðum þeirra. Í könnun sem Gallup gerði á dögunum kemur fram um 69% Íslendinga vilja vita hvort eldislax kemur úr sjókvía- eða landeldi. Þetta er sjálfsögð krafa. Það á ekki að vera...
apr 12, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Umhverfisverndarsamtök og frumbyggjar á vesturströnd Kanada heyja nú harða baráttu gegn verksmiðjuskipum sem ryksuga upp síldarstofna í Kyrrahafinu. Síldin er ein meginundirstaða fæðukeðjunnar í sjónum en hefur verið veidd miskunnarlaust á undanförnum árum. Í frétt...
apr 5, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
„Troðið í sjókvíar í allt að tvö ár og aldir á verksmiðjuframleiddu fóðri, margir enda vanskapaðir, blindir, þaktir lús og éta jafnvel hvorn annan. Svo er það mengunin. Samkvæmt skosku umhverfisverndarstofnuninni streymir skordýraeitur frá 76 sjókvíaeldisstöðvum við...
mar 31, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Það væri fróðlegt að fá upplýsingar um hversu mikið af fiskimjöl frá Gambíu er í fóðri sjókvíaeldisfyrirtækjanna sem starfa hér á landi. Vísir fjallar um rannsókn umhverfisverndarsamtakanna Outlaw Ocean Project. „Stærsta áskorunin í fiskeldi er að fóðra fiskinn....
mar 19, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Sjókvíaeldisrisinn Mowi mun fjarlægja orðin „sjálfbær“ og „umhverfisvænn“ af umbúðum eldislax sem seldur er í Bandaríkjunum og borga 1,3 milljón dollara, eða sem nemur 169 milljónum króna, til að forða sér frá dómsmáli. Mál var höfðað á hendur Mowi á þeim grundvelli...