Að mati Hafrannsóknastofnunar er áhyggjuefni og afturför miðað við stefnu annarra landa að verið sé að hefja notkun á ásætuvörnum sem innihalda kopar í sjókvíaeldi hér á landi enda er efnið þungmálmur og baneitrað ýmsum lífverum sjávar. Þetta kemur og meira kemur fram...
Veiga Grétarsdóttir birtir virkilega áugavert myndband sem útskýrir með skýrum og aðgengilegum hætti hvernig sjókvíaeldi er ein skæðasta uppspretta örplastsmengunar í sjó á Vestfjörðum og Austfjörðum. Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu Horfið...
„Það sem magnað er að sjá að þetta fyrirtæki virðist frekar harma það að Matvælastofnun sé að gera þá ábyrga og láta þá borga sekt og virðast hafa meiri áhyggjur af því en þeirri staðreynd að hér hafi 80 þúsund eldislaxar sloppið út í náttúruna,“...
Nú er svo komið að magn þungmálma er orðið það mikið í kröbbum í norskum fjörðum að fólki er ráðlagt frá því að snæða þá. Vísbendingar eru um að orsökin sé mengun frá sjókvíaeldi á laxi. Mengun af völdum arseniks, kvikasilfurs, kopars, blýs, kadmíums og annarra...
Á sama tíma og sjókvíaeldisfyrirtæki við Ástralíu og Nýja-Sjáland hafa hætt notkun ásætuvarna með koparoxíði vegna mögulegra skaðlegra áhrifa á umhverfið og lífríkið er verið að heimila þær hér við land, þvert á fyrra bann. „Þessi ákvörðun íslenskra yfirvalda er...
Auðvitað vilja náttúruverndarsamtök stöðva notkun koparoxíðs í sjókvíaeldi. Efnið sest á botninn og er skaðlegt lífríki. Eins og sagt er frá í þessari frétt hefur Hafrannsóknastofnun bent á að koparoxíð hefur verið notað hér við land í níu ára án leyfis. Það...