Ný bók um ástand sjókvíaeldis við strendur Tasmaníu

Ný bók um ástand sjókvíaeldis við strendur Tasmaníu

Þekktasti og virtasti núlifandi rithöfundur Ástralíu, Richard Flanagan, var að senda frá sér bókina Toxic sem fjallar um sjókvíaeldisiðnaðinn við Tasmaníueyju þar sem hann býr. Norskur Atlantshafslax er alinn í sjókvíum eyjuna og hefur eins og alls staðar þar sem...
Skotar herða reglur um mengun frá sjókvíaeldi

Skotar herða reglur um mengun frá sjókvíaeldi

Umhverfisstofnun Skotlands (The Scottish Environment Protection Agency) undirbýr nú að setja hömlur á hversu mikið fóður sjókvíaeldisfyrirtækin mega nota á hverju eldissvæði. Markmiðið er að minnka mengunina frá þessari starfsemi. Hingað til hefur verið miðað við...