Norskir rækjusjómenn eiga erfiða tíma. Eitt af öðru hverfa fyrrum gjöful rækjumið í fjörðum þar sem sjókvíaeldi á laxi er stundað. Sjómennirnir efast ekki um tengslin þar á milli. Enda engin ástæða til. Eitrið sem notað er í sjókvíaeldinu gegn laxalúsinni drepur rækju...
Sjókvíaeldisfyrirtækin Arnarlax og Arctic Sea Farm hafa bæði brotið með einbeittum vilja gegn starfsleyfum með notkun á koparoxíðhúðuðum netapokum. Hætt er að nota slíkan búnað við Ástralíu og Nýja Sjáland vegna umhverfisskaðans. Hér sæta fyrirtækin engum viðurlögum....
Skordýraeitur er uppistaðan í viðbrögðum sjókvíaeldisfyrirtækja við lúsaplágunni sem þjakar þennan iðnað með ömurlegum afleiðingum fyrir eldisdýrin og lífríkið í nágrenni kvíanna. Í Skotlandi er nú til skoðunar af hálfu sjókvíaeldisfyrirtækjanna að nota eiturefni sem...
Þekktasti og virtasti núlifandi rithöfundur Ástralíu, Richard Flanagan, var að senda frá sér bókina Toxic sem fjallar um sjókvíaeldisiðnaðinn við Tasmaníueyju þar sem hann býr. Norskur Atlantshafslax er alinn í sjókvíum eyjuna og hefur eins og alls staðar þar sem...
Arctic Sea Farm er ekki eina sjókvíaeldisfyrirtækið sem hefur orðið uppvíst að því að nota koparhúðaða netapoka þrátt fyrir að sérstaklega sé tiltekið í starfsleyfi að það sé óheimilt. Í nóvember 2018 var tilkynnt að í eftirlitsheimsókn Umhverfisstofnunar hafi komið í...
Til að koma í veg fyrir að þörungagróður og skeljar setjist utan á netapokarna í sjókvíunum er algengt í þessum iðnaði að nota efni sem inniheldur kopar til að húða netin. Kopar er hins vegar málmur sem er baneitraður fyrir fjölda lífvera og umhverfið. Það sem er...