Tromsö er ekki eina sveitarfélagið í Noregi sem freistar þess að koma böndum á eldisfyrirtækin sem starfa í þeirra umdæmi, með tilheyrandi mengun og háska fyrir lífríkið frá opnu sjókvíunum. Yfirlýsingu sveitarstjórnarfólks í Tromsö um að sveitarfélagið vildi stöðva...
Færeyingar eru að vakna upp við þann vonda draum að laxeldið í opnu sjókvíunum við eyjarnar mengar miklu meira en talið var. Er mengun á við það sem berst til sjávar frá gjörvallri Kaupmannahöfn. Samkvæmt umfjöllun færeyska ríkissjónvarpinu Kringvarp Føroya:...
Sjókvíaeldisfyrirtækin klifa nú mjög á þeirri rangfærslu að eldi á laxi í opnum sjókvíum sé umhverfisvæn framleiðsla. Hið rétta er að þetta er mengandi starfsemi eins og má til dæmis lesa sér til um á vef Umhverfisstofnunar undir flipa sem er einmitt merktur „Mengandi...
Hér eru hrikalegar myndir og myndskeið frá Haraldseidvågen í Suður Noregi þar sem dauð smárækja hefur verið að reka á landi í gríðarlegu magni. Orsökin fyrir þessum hamförum hefur ekki verið staðfest en böndin berast að lúsameðhöndlun á eldislaxi. Stórar...
„Þar til við vitum meira leggjum við til að það verði bannað að setja lúsalyf í hafið við eldiskvíar,“ segir Harald Tom Nesvik, sjávarútvegsráðherra Noregs. Skv. Fiskifréttum: „Lúsaeitrið vetnisperoxíð reyndist rækjum og rauðátu mun hættulegra en áður var talið....
NÝ FRÉTT: Arnarlax hefur fengið heimild til að nota lúsaeitur í sjókvíum sínum í Arnarfirði. MAST gefur leyfið og undir fundargerðina, þar sem ákvörðunin var tekin, skrifar Gísli Jónsson, dýralæknir fisksjúkdóma. Þetta er sami Gísli og sagði fyrir tveimur árum að...