Hér er sláandi frétt úr norska ríkissjónvarpinu sem sýnir hvernig heilu sjókvíarnar og annað drasl úr sjókvíaeldi er að hlaðast upp í náttúrunni í Noregi: leiðslur, kaðalbútar, alls kyns rör og einangrunarplast. Sjókvíaeldisfyrirtækinn þykjast svo ekki kannast við...
Þetta eru mikilvægar spurningar frá Halldóru Mogensen til sjávarútvegsráðherra og af gefnu tilefni. Skemmst er að minnast milljarða kostnaðar við hreinsun eftir sjókvíaeldi við Svíþjóð, sem mun falla á almenning. Í frétt MBL kemur meðal annars fram að Halldóra „spyr...
Engar kvaðir eru hér á landi um að sjókvíaeldisfyrirtækin þurfi að þrífa upp eftir sig í núgildandi lögum um fiskeldi né í nýju frumvarpi sjávarútvegsráðherra. Þau fá algjörlega frítt spil til að láta allan úrgang frá starfsemi sinni fara beint í sjóinn. Þetta er...
Í þessari grein sem birtist 18. janúar í Morgenbladet í Noregi eru skoðaðar nýjar ráðleggingar Matvælaöryggisstofnunar Evrópu (EFSA). Stofnunin birti niðurstöður sínar í nóvember 2018 og eru afgerandi. Fók á að takmarka mjög neyslu sína á feitum fiski vegna eiturefna...
Eitur sem notað er við meðhöndlun á laxlús hefur verulega skaðleg áhrif á botngróður sjávar. Þetta kemur fram í meðfylgjandi umfjöllun sem birtist á vefsvæði norska ríkisfjölmiðilsins NRK í dag. Umfjöllunin er byggð á nýrri vísindarannsókn á áhrifum vetnisperoxíðs,...
Sú mikla mengun sem laxeldi í opnum sjókvíum veldur er sífellt að fá meiri athygli, enda menn loksins að gera sér grein fyrir að hafið getur ekki endalaust tekið við skólpi og drasli. Hér er grein sem birtist í Dagens Nyheter í Noregi í vikunni. Samkvæmt henni skilur...