Arnarlax að hefja eiturdælingu í Arnarfjörð og Tálknafjörð

Arnarlax að hefja eiturdælingu í Arnarfjörð og Tálknafjörð

Enn og aftur er að hefjast eiturefnahernaður gagnvart náttúrunni á vegum sjókvíaeldismanna fyrir vestan. Einsog í fyrra mun Arnarlax hella eiturefnum í sjóinn í Arnarfirði og nú líka í Tálknafirði vegna lúsafárs í laxeldiskvíum sinum. Eðli málsins samkvæmt er losun...
Þriðjungur af laxi er étinn lifandi af lús

Þriðjungur af laxi er étinn lifandi af lús

Þessi nýja skýrsla er sláandi. Enn ein staðfestingin á því hversu skaðlegt laxeldi í sjókvíum er fyrir náttúruna. “Several studies have shown that the effects of salmon lice from fish farms on wild salmon and sea trout populations can be severe.”...