Bubbi fangar kjarna málsins í þessari grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Þá hefur það skeð sem hefur verið varað við og sagt að myndi gerast, þótt laxeldismenn hafi fullyrt að það myndi ekki gerast. Laxeldiskví sekkur hjá Arnarlaxi með 500 tonnum af eldislaxi....
Af hverju er Landssamband fiskeldisstöðva að reyna að fela staðreyndir um mengun frá laxeldi í opnum sjókvíum? Í grein sem birtist á Vísi í dag fer Jón Kaldal yfir skollaleik Landssambands fiskeldisstöðva með tölur og áætlanir um skólpmengun frá fiskeldi í opnum...
Stefán Snævarr skrifar frá Noregi. Norskir fjölmiðlar hafa undanfarið gagnrýnt mikla spillingu í laxeldisgeiranum og koma meðal annars þingmenn, núverandi og fyrrverandi, við sögu: “ Tvö norsk dagblöð, Morgenbladet og Dagbladet, hafa haldið því fram með réttu...
„Skítur og rotnandi fóðurafgangar eru ekki eini vandi laxeldis í opnum sjókvíum.“ Ingólfur Ásgeirsson svarar Kristjáni Þ. Davíðssyni, framkvæmdastjóra Landssambands fiskeldisstöðva, í Fréttablaðinu í dag. Ingólfur segir m.a. í grein sinni: „Rétt eins og hjá...
Ingólfur Ásgeirsson flugstjóri og einn af stofnendum The Icelandic Wildlife Fund birtir grein um hrollvekjandi framtíðarsýn í Fréttablaðinu. Ingólfur segir m.a. í grein sinni: Furðu lítið hefur farið fyrir umræðum um að fiskeldi í opnum sjókvíum er verulega mengandi...
Hér er ágætis pistill eftir Árna Pétur Hilmarsson. Sýnir að landeigendur og sveitastjórnarmenn hafa miklar áhyggjur af auknu laxeldi í opnum sjókvíum. Árni Pétur segir m.a.: „Einar K. Guðfinnsson, sá ágæti maður, skrifar grein í Fréttablaðið í síðustu viku sem...