„Ógnin við lífríki fjarðanna“ – Grein Bubba Morthens

„Ógnin við lífríki fjarðanna“ – Grein Bubba Morthens

Bubbi fangar kjarna málsins í þessari grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Þá hefur það skeð sem hefur verið varað við og sagt að myndi gerast, þótt laxeldismenn hafi fullyrt að það myndi ekki gerast. Laxeldiskví sekkur hjá Arnarlaxi með 500 tonnum af eldislaxi....
„Fjórum sinnum meiri mengun“ – Grein Jóns Kaldal

„Fjórum sinnum meiri mengun“ – Grein Jóns Kaldal

Af hverju er Landssamband fiskeldisstöðva að reyna að fela staðreyndir um mengun frá laxeldi í opnum sjókvíum? Í grein sem birtist á Vísi í dag fer Jón Kaldal yfir skollaleik Landssambands fiskeldisstöðva með tölur og áætlanir um skólpmengun frá fiskeldi í opnum...