Af hverju er Landssamband fiskeldisstöðva að reyna að fela staðreyndir um mengun frá laxeldi í opnum sjókvíum? Í grein sem birtist á Vísi í dag fer Jón Kaldal yfir skollaleik Landssambands fiskeldisstöðva með tölur og áætlanir um skólpmengun frá fiskeldi í opnum...
Stefán Snævarr skrifar frá Noregi. Norskir fjölmiðlar hafa undanfarið gagnrýnt mikla spillingu í laxeldisgeiranum og koma meðal annars þingmenn, núverandi og fyrrverandi, við sögu: “ Tvö norsk dagblöð, Morgenbladet og Dagbladet, hafa haldið því fram með réttu...
„Skítur og rotnandi fóðurafgangar eru ekki eini vandi laxeldis í opnum sjókvíum.“ Ingólfur Ásgeirsson svarar Kristjáni Þ. Davíðssyni, framkvæmdastjóra Landssambands fiskeldisstöðva, í Fréttablaðinu í dag. Ingólfur segir m.a. í grein sinni: „Rétt eins og hjá...
Ingólfur Ásgeirsson flugstjóri og einn af stofnendum The Icelandic Wildlife Fund birtir grein um hrollvekjandi framtíðarsýn í Fréttablaðinu. Ingólfur segir m.a. í grein sinni: Furðu lítið hefur farið fyrir umræðum um að fiskeldi í opnum sjókvíum er verulega mengandi...
Hér er ágætis pistill eftir Árna Pétur Hilmarsson. Sýnir að landeigendur og sveitastjórnarmenn hafa miklar áhyggjur af auknu laxeldi í opnum sjókvíum. Árni Pétur segir m.a.: „Einar K. Guðfinnsson, sá ágæti maður, skrifar grein í Fréttablaðið í síðustu viku sem...
Áhugavert að lesa sýn hagfræðings á aukið laxeldi á Íslandi. Í grein sinni í Fréttablaðinu í dag segir Þröstur Ólafsson m.a. „Allt fram á síðustu ár hefur þjóðin einnig verið fullvissuð um að virkjanir spilltu lítið og stóriðjan mengaði ekki. Reynslan hefur...