Haraldur Eiríksson stjórnarmaður í IWF ogf Atlantic Salmon Trust bendir á fílinn í postulínsbúðinni. Í greininni sem birtist á Vísi segir m.a.: „Frá því að sjókvíaeldisbylgjan hin þriðja fór af stað fyrir um tíu árum hér við land, hafa Íslendingar gefið...
Í þessari aðsendu grein sem birt er á Vísi eru mikilvæg skilaboð frá Ingólfi Ásgeirssyni stofnanda IWF. „Uppeldisstöðvar þorsksins og fjölmargra annarra nytjafisktegunda eru á Vestfjörðum og þá sérstaklega í Djúpinu. Það er ekki að ástæðulausu að Djúpið hefur löngum...
Stofnanir sem þiggja stærstan hlutan tekna sinna frá ríkinu virðast hver á fætur annarri þjást af mjög óheppilegri meðvirkni með sjókvíaeldisfyrirtækjunum sem starfrækt eru hér við land á vegum norskra stórfyrirtækja. MAST tók til dæmis upp á því í haust að greina...
Jón Helgi Björnsson fer yfir stöðuna í góðri grein í Fréttablaðinu í dag. ,,Þrátt fyrir sífelldan áróður norsku eldisfyrirtækjanna og launaðra talsmanna þeirra er eldi í opnum sjókvíum ekki umhverfisvæn iðja. Það stefnir í að árið 2019 verði mesta umfang...
„Iðnaðurinn sem reynir nú að sannfæra stjórnmálafólk um að hann þoli ekki meiri skattheimtu hefur á undanförnum árum fært eigendum sínum 27 milljarða norskra króna í hagnað.“ (365 milljarða íslenskra króna). Þetta er fyrirsögn á grein í mest lesna viðskiptablaði...
Freyr Frostason formaður stjórnar IWF bendir á í Fréttablaðinu í dag að hið 10 ára gamla sjókvíaeldisfyrirtæki Arnarlax hefur aldrei greitt tekjuskatt á Íslandi. „Talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna hér á landi hafa verið duglegir við að ræða útflutningsverðmæti...