„Sjókvíaeldi á Íslandi“ – Grein Tómasar J. Knútssonar

„Sjókvíaeldi á Íslandi“ – Grein Tómasar J. Knútssonar

Hér talar maður með reynslu af sjókvíaeldi við Ísland: „Það er mikill ábyrgðarhluti þeirra einstaklinga sem vilja stunda fiskeldi að gera það rétt og í sátt við umhverfið. Því miður er eina fiskeldið sem hægt er að treysta á að ekki skaði umhverfið í kringum sig...
„Vinstri grænn á villigötum“ – Grein Jóns Kaldal

„Vinstri grænn á villigötum“ – Grein Jóns Kaldal

Jón Kaldal blaðamaður og félagi í hópnum að baki IWF skrifar hér um vanda Ara Trausta og félaga í VG þegar kemur að því að verja óvönduð vinnubrögð Alþingis við lagasetningu í þágu opins sjókvíaeldis. Í greininni sem birtist í Kjarnanum segir Jón meðal annars:...
„Dugleysið“ – Grein Bjartar Ólafsdóttur

„Dugleysið“ – Grein Bjartar Ólafsdóttur

Björt Ólafsdóttir fyrrverandi umhverfisráðherra skrifar mjög þarfa ádrepu í Fréttablaðið í dag. „Hvar eru þeir í pólitík sem eiga enn einhvern snefil af sannfæringu og hugsjón fyrir því meginstefi í náttúruvernd sem og verndun fjölbreytileika lífríkis að verndunin...