Mjög fróðleg grein eftir Þórólf Matthíasson, Ola Flåten og Anders Skonhoft sem birtist í Fréttablaðinu varpar ljósi á baráttu aðkeyptra fræðimanna gegn fyrirhuguðu auðlindagjaldi sem norsk stjórnvöld hafa boðað á sjókvíeldi við Noreg. Þar, rétt einsog hér, vill þessi...
Við hjá IWF höfum sent Hafrannsóknastofnun erindi með spurningum um fyrirhugaða endurskoðun áhættumats erfðablöndunar eldislax við villtan íslenskan lax. Ástæðan er ekki síst furðuleg upplýsingagjöf ónefnds fulltrúa Hafrannsóknastofnunar til matvælaráðherra, sem varð...
Kæru vinir, við skulum alltaf hafa þessi orð Hrefnu Sætran í huga: „Mikilvægt er að muna að við neytendur höfum val og vald. Við getum sniðgengið vörur sem eru framleiddar með svona skaðlegum hætti.“ Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Í grein...
Sigmundur Ernir Rúnarsson hittir naglann lóðbeint á höfuðið í leiðara Fréttablaðsins í dag: „Sjókvíaeldi er í raun og sann stríðsyfirlýsing á hendur náttúrunni. Svo og dýraríkinu, en erfðablöndun við villtan lax er stórfellt áhyggjuefni.“ Sigmundur Ernir setur þessa...
Magnús Guðmundsson rýnir í meðfylgjandi grein sinni í álit Skipulagsstofnunar á áætlunum Fiskeldis Austfjarða í Seyðisfirði. Við höfum áður sagt frá áliti stofnunarinnar. Það er svo neikvætt gagnvart áformum um sjókvíaeldi í firðinum að með nokkrum ólíkindum verður að...
Grein frá íbúa við Seyðisfjörð sem lýsir vel þeim fáránlegu aðstæðum sem íbúum þar er boðið upp á. Grein sinni lýkur Ólafur með timabærri ádrepu: „Sveitarstjórnarstigið ekki bara í þessu tiltekna sveitarfélagi eru sekt um samdaunasýki við almennt sífellt þyngri og...