Sigmundur Ernir Rúnarsson hittir naglann lóðbeint á höfuðið í leiðara Fréttablaðsins í dag: „Sjókvíaeldi er í raun og sann stríðsyfirlýsing á hendur náttúrunni. Svo og dýraríkinu, en erfðablöndun við villtan lax er stórfellt áhyggjuefni.“ Sigmundur Ernir setur þessa...
Magnús Guðmundsson rýnir í meðfylgjandi grein sinni í álit Skipulagsstofnunar á áætlunum Fiskeldis Austfjarða í Seyðisfirði. Við höfum áður sagt frá áliti stofnunarinnar. Það er svo neikvætt gagnvart áformum um sjókvíaeldi í firðinum að með nokkrum ólíkindum verður að...
Grein frá íbúa við Seyðisfjörð sem lýsir vel þeim fáránlegu aðstæðum sem íbúum þar er boðið upp á. Grein sinni lýkur Ólafur með timabærri ádrepu: „Sveitarstjórnarstigið ekki bara í þessu tiltekna sveitarfélagi eru sekt um samdaunasýki við almennt sífellt þyngri og...
Lesið þessa grein! Við lygnan fjörð í djúpum dal lúrir lítill en litríkur bær austur á fjörðum. Bær þessi sker sig úr að mörgu leyti fyrir sakir fjölbreytts menningarlífs og frjósams jarðvegs til listsköpunar, sem hefur laðað að sér innlenda og erlenda ferðamenn ár...
Benedikta Guðrún Svavarsdóttir, Seyðfirðingur og félagi í VÁ! – félagi um vernd fjarðar spyr áleitinna spurninga í grein sem birtist á Vísi: „Það er ekki sérlega heppileg staða þegar kjósendur vita ekki hverra hagsmuna kjörnir fulltrúar þeirra eru að gæta....
Gríðarlegir fjárhagslegir hagsmunir fárra einstaklinga skýra ákafann að baki því að þröngva í gegn leyfum fyrir sjókvíaeldi í Seyðisfirði þvert á vilja afgerandi meirihluta heimafólks. Tíu þúsund tonna framleiðslukvóti fyrir lax í sjókvíum myndu skila 30 til 35...