


„Húskarlar fara hamförum“ – grein Ingu Lindar Karlsdóttur
„Daginn eftir hinn pr-drifna fögnuð voru húskarlarnir greinilega loksins búnir að stauta sig almennilega í gegnum skýrsluna og sjá að þar átti allt við rök að styðjast. Engu virtist vera hægt að svara efnislega. Voru nú góð ráð dýr og ekkert eftir í stöðunni nema að...
„Hvammsvirkjun – Tilraunaverkefni á manngerðu svæði og þögn Landsvirkjunar“ – grein Kristínar Ásu Guðmundsdóttur
Kristín Ása Guðmundsdóttir sagnfræðingur rifjar upp og setur í samheng í meðfylgjandi grein hvernig Hvammsvirkjun var með fölskum hætti komið í nýtingarflokk rammaáætlunar: „Í stuttu máli gabbaði Landsvirkjun starfshópa rammaáætlunar III og lét þá halda að laxastiginn...
„Svart strandsvæðaskipulag í klóm hagsmunaafla“ – grein talsfólks Vá, félags um vernd fjarðar
Eftirafarandi grein eftir Benediktu Svavarsdóttur, Sigfinn Mikaelsson og Magnús Guðmundsson birtist í Austurfrétt 10. febrúar 2023. „Strandsvæðisskipulag er skipulagsáætlun fyrir afmarkað svæði í fjörðum og flóum (utan netlaga) þar sem sett er fram stefna um...
„Norska skattaflóttafólkið og fyrirheitna landið Ísland“ – grein Jóns Kaldal
„Sjókvíaeldi krefst ekki margra starfa. Þetta er hins vegar fjárfrek starfsemi. Miklir peningar eru í vinnu. Afraksturinn (arðurinn) rennur til eigenda fjármagnsins, sem eru að langmestu leyti norsk fyrirtæki. Með öðrum orðum, úr landi. Það eina sem við vitum fyrir...