Við mælum með þessari grein Elvars. Og hugsið ykkur, ef stjórnvöld myndu skylda álverin hér til að hafa sambærilegan framleiðslubúnað og álver hafa að jafnaði í öðrum löndum, myndi magn raforku að baki hverju framleiddu kílói minnka svo mikið að ígildi rúmlega einnar...
Við stöndum með Seyðfirðingum. Hægt er að styrkja söfnun þeirra fyrir málskostnaði í baráttunni gegn sjókvíaeldi af iðnaðarskala með því að leggja upphæð að eigin vali inn á reikning Lögverndarsjóð náttúru og umhverfis. 0344-13-030252, kennitala: 630802-2370. Öll...
Við stöndum með fólkinu á Seyðisfirði gegn yfirgangi og hroka fulltrúa Laxeldis Austfjarða. Í þessari grein sem birtist á Vísi fer Ásrún Mjöll yfir hvernig valtað hefur verið yfir vilja íbúa Seyðisfjarðar til þess að greiða götu sjókvíaeldisfyrirtækja sem skapa örfáum...
Við skiljum ekki hvernig innviðaráðherra ætlar að horfa framan í almenning eftir afgreiðslu þessa máls. Eftirfarandi grein eftir Magnús Guðmundsson, Benediktu Svavarsdóttur og Sigfinn Mikaelsson sem birtist í Vísi fer yfir þá fjarstæðukenndu stjórnsýslu sem viðgengst...
Hvernig innviðaráðherra gat komist að þeirri niðurstöðu að staðfesta skyldi tillögur að strandsvæðaskipulagi fyrir Vestfirði og Austfirði er sérstakt rannsóknarefni. Sú ákvörðun verður stór blettur á stjórnmálaferli hans. Við höfum fulla trú á að henni verði hnekkt,...
Þrátt fyrir svarta skýrslu Ríkisendurskoðunar um vinnubrögðin við umgjörð sjókvíaeldisins heldur fúskið áfram hjá hinu opinbera. Nú er röðin komin að innviðaráðherra sem staðfesti í vikunni strandsvæðaskipulag sem var klæðskerasniðið fyrir sjókvíaeldið þvert á...