Eldislax byrjaður að para sig við villtan lax

Eldislax byrjaður að para sig við villtan lax

MAST hlýtur að kæra forráðamenn Arctic Fish. Það voru þeir sem ákváðu að sinna ekki neðansjávareftirliti í rúma þrjá mánuði með sjókvínni sem þessi eldislax slapp út úr því netin í henni voru rifin. Myndin sýnir eldishrygnu sem hefur parað sig með villtum hæng í...
Gríðarlegt magn eldislaxa í laxastiganum í Blöndu

Gríðarlegt magn eldislaxa í laxastiganum í Blöndu

Á átta dög­um hafa hátt í þrjá­tíu eld­islaxar verið háfaðir úr laxastig­an­um í Blöndu. Þetta er eini staður á Norð-Vest­ur­landi þar sem hægt er að stöðva þessa fiska og ná þeim. Annars staðar hafa þeir vaðið óhindrað upp á árnar. Myndbandið sem fylgir þessari frétt...
Óhugnanlega mikið af strokulaxi í ám á Vestfjörðum

Óhugnanlega mikið af strokulaxi í ám á Vestfjörðum

Þetta er ótrúleg frásögn. Um síðustu helgi náðu Elías og félagar með sínum persónulega búnaði jafnmikið af eldislaxi og Fiskistofa hafði áður gert en fulltrúar hennar voru hvergi sjáanlegir á svæðinu. Það er hreint með ólíkindum að starfsfólk Fiskistofu sitji með...
Grunur um að eldislax hafi verið fangaður í Blöndu

Grunur um að eldislax hafi verið fangaður í Blöndu

Við erum ekki búin að sjá fyrir endann á þessum hryðjuverkum gegn íslensku lífríki. Allt er að rætast sem varað var við en sjókvíaeldisfyrirtækin sögðu að gæti ekki gerst. Í umfjöllun RÚV kemur fram: „Við slátrun Arctic Sea Farm á laxi, frá 9. ágúst til þess 20., úr...