Við tökum undir áhyggjur og viðvörunarorð veiðréttarhafa

Við tökum undir áhyggjur og viðvörunarorð veiðréttarhafa

Við tökum undir með Veiðifélagi Þverár: „Því verður ekki trúað að óreyndu að fólk vilji skapa störf í sínu héraði með því að eyða þeim annars staðar á landsbyggðinni og það með iðnaðareldi sem er bein atlaga að náttúru og lífríki Íslands.“ Sjá umfjöllun...
Sjókvíaeldi er ógn við allar veiðiár á Íslandi

Sjókvíaeldi er ógn við allar veiðiár á Íslandi

Þetta merkilega mál sýnir í hnotskurn að sjókvíaeldi er ógn við allar ár á Íslandi. Málavextir eru að haustið 2016 tók að veiðast regnbogasilungur í ám. Fyrst á sunnanverðum Vestfjörðum og síðar um allt land. Ekkert fiskeldisfyrirtæki hafði tilkynnt um að fiskur hefði...
Fyrirlestur dr. Kevin Glover hjá Erfðanefnd landbúnaðarins

Fyrirlestur dr. Kevin Glover hjá Erfðanefnd landbúnaðarins

Hér má sjá mjög merkilegan fyrirlestur sem doktor Kevin Glover hélt hjá Erfðanefnd landbúnaðarins fyrr á þessu ári. Þar lýsti hann þeirri hrikalegu stöðu að eldislax hefur blandast 2/3 villtra laxstofna í Noregi en fyrir vikið hefur dregið úr getu þeirra til að lifa...