maí 15, 2018 | Erfðablöndun
Og Einar K. Guðfinnsson sagði aðspurður í viðtali á Bylgjunni að það væri „óumdeilt“ að eldislax sem sleppur úr sjókví í Arnarfirði geti ekki synt upp til dæmis Norðurá í Borgarfirði. Einar er stjórnarformaður fagsamtaka fiskeldisstöðva á Íslandi en virðist þó ekki...
maí 14, 2018 | Erfðablöndun
Í umræðum á Bylgjunni í morgun um heimildarmynd Þorsteins J. Vilhjálmssonar sagði Einar K. Guðfinnssson aðspurður um hættuna á því að eldisfiskur sem sleppur úr kví í Arnarfirði geti birtst til dæmis í Norðurá, að það væri „óumdeilt“ að sú hætta væri ekki til staðar....
maí 14, 2018 | Erfðablöndun
Hér er hlekkur á upplýsandi viðtal við Jón Helga Björnsson, formann Landssambands veiðfélaga. Að gefnu tilefni er rétt að minna á að veiðifélög eru lögbundin samvinnufélög þeirra fjölskyldna sem eiga jarðir sem liggja að silungs- og laxveiðiám. Þar eru í miklum...
maí 10, 2018 | Erfðablöndun
Við megum til með að birta þessi orð Einars Fals Ingólfssonar úr umræðum við eina grein hér á Fb síðu okkar. Þau eru lýsandi fyrir þá virðingu og þau tengsl við náttúruna og villta laxinn sem svo margir rækta með sér eftir að hafa eytt dögum við okkar fallegur...
maí 9, 2018 | Erfðablöndun
„Erfðablöndu frá norskum eldislaxi getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir íslenska laxastofninn“ Landssamband fiskeldisstöðva ásamt Gunnari Steini Gunnarssyni framleiðslustjóra hjá Löxum sendi frá sér þarfa brýningu í gær um að hlusta skuli á vísindamenn þegar kemur...
maí 1, 2018 | Erfðablöndun
Við tökum undir með Veiðifélagi Þverár: „Því verður ekki trúað að óreyndu að fólk vilji skapa störf í sínu héraði með því að eyða þeim annars staðar á landsbyggðinni og það með iðnaðareldi sem er bein atlaga að náttúru og lífríki Íslands.“ Sjá umfjöllun...