Fyrirlestur dr. Kevin Glover hjá Erfðanefnd landbúnaðarins

Fyrirlestur dr. Kevin Glover hjá Erfðanefnd landbúnaðarins

Hér má sjá mjög merkilegan fyrirlestur sem doktor Kevin Glover hélt hjá Erfðanefnd landbúnaðarins fyrr á þessu ári. Þar lýsti hann þeirri hrikalegu stöðu að eldislax hefur blandast 2/3 villtra laxstofna í Noregi en fyrir vikið hefur dregið úr getu þeirra til að lifa...
Laxeldi í sjókvíum ógnar villtum stofnum – Myndband

Laxeldi í sjókvíum ógnar villtum stofnum – Myndband

Vissir þú að í laxeldi á Íslandi er notaður innfluttur erfðabreyttur norskur stofn sem átti aðeins að nota í landeldi þegar hann var fyrst fluttur til landsins? Villtum íslenskum laxastofnum stafar mikil hætta af slysasleppingum úr sjókvíum. Leggjum baráttunni fyrir...
Ströngustu öryggiskröfur að norskri fyrirmynd haldlitlar

Ströngustu öryggiskröfur að norskri fyrirmynd haldlitlar

Forsvarsmenn íslenskra fiskeldisfyrirtækja nefna reglulega að stóraukið eldi við Ísland muni uppfylla ströngustu kröfur að norskri fyrirmynd. Þessar heitstrengingar eru einskis virði. Fiskeldi í opnm sjókvíum er mjög frumstæð tækni þar sem ekki er hægt að koma í veg...