Og Einar K. Guðfinnsson sagði aðspurður í viðtali á Bylgjunni að það væri „óumdeilt“ að eldislax sem sleppur úr sjókví í Arnarfirði geti ekki synt upp til dæmis Norðurá í Borgarfirði. Einar er stjórnarformaður fagsamtaka fiskeldisstöðva á Íslandi en virðist þó ekki hafa grunnþekkingu á málaflokknum, nema hann haldi meðvitað fram þessum rangfærslum?

https://www.facebook.com/photo.php?fbid=10156347006299913&set=a.10151550298169913&type=3&theater