jan 8, 2019 | Erfðablöndun
Árið 2016 var staðfest að sleppifiskar úr sjókvíaeldi hefðu veiðst í ám á Vestfjörðum, í ám við Húnaflóa, í Vatnsdalsá, á Asturlandi, í Haffjarðará, Hítará á Mýrum og á Suðurlandi, og það í nokkru magni. (Heimild Fiskistofa og Hafrannsóknastofnun). Eldislax sem...
jan 4, 2019 | Erfðablöndun
Eldislaxar sem blandast villtum laxastofnum geta af sér afkvæmi sem eiga minni möguleika á að komast af í náttúrunni en villtur lax. Þessu til viðbótar hefur viðvera blendinganna ein og sér slæm áhrif á afkomu villtra laxa. Þetta kemur fram í vísindarannsókn sem var...
jan 2, 2019 | Erfðablöndun
Staðfest hefur verið að eldislaxinn sem veiddist í Vatnsdalsá í haust kom úr sjókví Arnarlax við Hringsdal í Arnarfirði. Vegalengdin sem fiskurinn synti frá kvíastæðinu í Vatnsdalinn er um 270 kílómetrar. Engin spurning er um að mun fleiri fiskar hafa gengið upp í ár...
des 10, 2018 | Erfðablöndun
Í frétt Stundarinnar er rifjað upp að í skýrslu um ástand villtra laxastofna í Noregi sem kom út í fyrra var niðurstaðan sú að erfðablöndun væri stærsta ógnin sem steðjar að villtum laxastofnum í Noregi. Í skýrslunni segir að erfðablöndun milli eldislaxa og villtra...
des 7, 2018 | Erfðablöndun
Hér er ítarleg frétt á vef RÚV um eldislaxana sem voru fangaðir fyrir vestan. Þetta mun ekki enda vel fyrir íslenska náttúru og villta laxastofna ef sjókvíaeldið fær að halda hér áfram og vaxa enn frekar. „Lífsýni úr tveimur löxum sem veiddust í október í...
des 7, 2018 | Erfðablöndun
Þetta er meðal annars ástæðan fyrir því að sjókvíaeldisfyrirtæki um allan heim hafa ítrekað verið staðin að því að skjóta seli og sæljón. Auðvitað vilja selirnir komast í veisluhlaðborðið sem er handan við netmöskvana. Þeir eru líka þekktir fyrir að naga sig í gegnum...