maí 3, 2019 | Erfðablöndun
Hér segir BBC frá enn ein rannsókninni sem staðfestir hættuna af áhrifum sleppifisks úr sjókvíaeldi á villta stofna. Þetta liggur fyrir en engu að síður eru kjósa talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna að afneita þessum staðreyndum. „So, when you do see high levels...
apr 21, 2019 | Erfðablöndun
Blaðamaður frá The Guardian heimsótti Ísland í síðustu viku til að taka stöðuna hér. Auðvitað sá hann það sem blasir við, stófellt opið í sjókvíaeldi ógnar villtum laxastofnum landsins. Það er sama niðurstaða og allir hlutlausir aðilar komast að. „A five-fold...
apr 18, 2019 | Erfðablöndun
„Það er enginn vafi að hlunnindi af laxveiðitekjum hér í okkar sveit eiga sinn þátt í að hér er búið á flestum bæjum. Fram hefur komið í ýmsum skýrslum að mikilvægi laxveiðhlunninda eru hvergi meiri á landinu en hér í Borgarfirði,“ segir Magnús Skúlason formaður...
apr 13, 2019 | Erfðablöndun
Sú hugmynd að kafarar eigi að fá hlutverk í meintum mótvægisaðgerðum gegn laxeldi í opnum sjókvíum er í besta falli flótti frá því að horfast í augu við raunveruleikann. Á Íslandi eru hátt í hundrað laxveiðiár, til viðbótar eru tugir áa með lax og silung sem eru ekki...
feb 27, 2019 | Erfðablöndun
„Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála segir óumdeilt að á Íslandi, líkt og annars staðar, sleppi fiskur úr sjókvíum þrátt fyrir að fylgt sé norskum staðli eða öðrum sambærilegum alþjóðlegum stöðlum enda skilja aðeins net fiskinn frá sjónum í sjókvíaeldi.“ Svona...
feb 25, 2019 | Erfðablöndun
Það er nauðsynlegt að rifja upp reglulega að Norðmenn leggja blátt bann við notkun á laxastofnum frá öðrum löndum í fiskeldi við Noreg. Ár er nú liðið frá því síðast var látið reyna á bannið en þá ítrekaði norska umhverfisráðuneytið að ekki kæmi til greina að flytja...