Þrúgandi ógn af erfðablöndun við villta laxastofninn

Þrúgandi ógn af erfðablöndun við villta laxastofninn

„Það er enginn vafi að hlunnindi af laxveiðitekjum hér í okkar sveit eiga sinn þátt í að hér er búið á flestum bæjum. Fram hefur komið í ýmsum skýrslum að mikilvægi laxveiðhlunninda eru hvergi meiri á landinu en hér í Borgarfirði,“ segir Magnús Skúlason formaður...
Óumdeilt að fiskur sleppur úr opnum eldiskvíum á Íslandi

Óumdeilt að fiskur sleppur úr opnum eldiskvíum á Íslandi

„Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála segir óumdeilt að á Íslandi, líkt og annars staðar, sleppi fiskur úr sjókvíum þrátt fyrir að fylgt sé norskum staðli eða öðrum sambærilegum alþjóðlegum stöðlum enda skilja aðeins net fiskinn frá sjónum í sjókvíaeldi.“ Svona...
Norðmenn banna innflutning eldishrogna úr erlendum stofnum

Norðmenn banna innflutning eldishrogna úr erlendum stofnum

Það er nauðsynlegt að rifja upp reglulega að Norðmenn leggja blátt bann við notkun á laxastofnum frá öðrum löndum í fiskeldi við Noreg. Ár er nú liðið frá því síðast var látið reyna á bannið en þá ítrekaði norska umhverfisráðuneytið að ekki kæmi til greina að flytja...