jún 4, 2019 | Erfðablöndun
Erfðablöndun eldislax við villta laxastofna hækkar á milli ára í Noregi. Í skýrslu sem Norska náttúrufræðistofnunin var að birta kemur fram að 67 prósent af 225 villtum laxastofnum sem voru rannsakaðir bera merki erfðablöndunar. Þar af eru 37 prósent stofna í slæmu...
maí 28, 2019 | Erfðablöndun
Norðmenn hafa gefist upp á björgunaraðgerðum á einum frægasta stórlaxastofni heims sem hefur átt heimkynni í Vosso ánni á vesturströnd Noregs í þúsundir ára. Norsk stjórnvöld hafa eytt andvirði tæplega þremur milljörðum íslenskra króna í tilraunir til að bjarga...
maí 14, 2019 | Erfðablöndun
„Munu framandi laxategundir sem eru nýttar í laxeldi, t.d. sjókvíaeldi hafa neikvæði áhrif á laxastofna hér við landi?“ spyr Trausti Baldursson, forstöðumaður vistfræði- og ráðgjafadeildar Náttúrufræðistofnunar Íslands í þessari frétt Morgunblaðsins...
maí 3, 2019 | Erfðablöndun
Hér segir BBC frá enn ein rannsókninni sem staðfestir hættuna af áhrifum sleppifisks úr sjókvíaeldi á villta stofna. Þetta liggur fyrir en engu að síður eru kjósa talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna að afneita þessum staðreyndum. „So, when you do see high levels...
apr 21, 2019 | Erfðablöndun
Blaðamaður frá The Guardian heimsótti Ísland í síðustu viku til að taka stöðuna hér. Auðvitað sá hann það sem blasir við, stófellt opið í sjókvíaeldi ógnar villtum laxastofnum landsins. Það er sama niðurstaða og allir hlutlausir aðilar komast að. „A five-fold...
apr 18, 2019 | Erfðablöndun
„Það er enginn vafi að hlunnindi af laxveiðitekjum hér í okkar sveit eiga sinn þátt í að hér er búið á flestum bæjum. Fram hefur komið í ýmsum skýrslum að mikilvægi laxveiðhlunninda eru hvergi meiri á landinu en hér í Borgarfirði,“ segir Magnús Skúlason formaður...