Hér segir BBC frá enn ein rannsókninni sem staðfestir hættuna af áhrifum sleppifisks úr sjókvíaeldi á villta stofna.

Þetta liggur fyrir en engu að síður eru kjósa talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna að afneita þessum staðreyndum.

“So, when you do see high levels of farmed escapees, and inevitable interbreeding within a wild salmon population, this could reduce the long-term health of that population,” aðalhöfundar rannsóknarinnar.

“Identifying that this secondary sexual trait is less pronounced in farmed salmon is another sign that as a diverging species, farmed fish are less well adapted, and are less able to compete than wild salmon, a pattern that may be repeating in many other aquaculture species”