ágú 15, 2025 | Eftirlit og lög
Arctic Fish skuldar eigendum bújarða tugi milljóna króna vegna kostnaðar sem þeir urðu fyrir þegar þeir reyndu sitt besta við að hreinsa sem mest af sleppilaxi fyrirtækisins úr ám haustið 2023. Arctic Fish neitar að borga og hefur Landssamband veiðifélaga nú ekki...
júl 9, 2025 | Eftirlit og lög
Sigur fyrir íslenska náttúru og lífríki! Dóm hæstaréttar má lesa hér. Umfjöllun Vísis um dóminn má lesa hér...
apr 16, 2025 | Eftirlit og lög
Íslensk stjórnsýsla hefur því miður brugðist á flestum sviðum þegar kemur að sjókvíaeldi á laxi. Fáir hafa staðið verr að verki en Sigurður Ingi Jóhannsson í tíð sinni sem innviðaráðherra. Austurfrétt birtir ítarlega frétt um niðurstöðuna: …Málið hverfist um...
feb 19, 2025 | Eftirlit og lög
Fjölmargir annmarkar eru á umsókn Kaldvíkur um leyfi fyrir sjókvíaeldi í Seyðisfirði einsog kemur fram í meðfylgjandi frétt RÚV. Þessu til viðbótar er Hafrannsóknastofnun með í vinnslu nýtt áhættumat erfðablöndunar eldislax við villta laxastofna. Óháðir sérfræðingar...
jan 20, 2025 | Eftirlit og lög
Skrifa undir! Katrín Oddsdóttir deildi þessari færslu á Facebook: NÝJAR UPPLÝSINGAR: HÆTTULEGT SJÓKVÍAELDI! Það er kaldranalegt að skrifa um ofanflóð á Seyðisfirði á sama tíma og hætta er þar á snjóflóðum svo fólk í bænum hefur þurft að yfirgefa heimili sín. Ég finn...
des 27, 2024 | Eftirlit og lög
Við treystum á að ný ríkisstjórn taki öryggi Farice fjarskiptastrengjanna sem liggja um Seyðisfjörð fastari tökum en síðasta ríkisstjórn. Botnfestingar sjókvía, sem fráfarandi ríkisstjórn ákvað að heimila í firðinum, eru bein ógn við þessa mikilvægu fjarskiptainnviði....