Landssamband veiðifélaga höfðar mál gegn Arctic Fish

Landssamband veiðifélaga höfðar mál gegn Arctic Fish

Arctic Fish skuldar eigendum bújarða tugi milljóna króna vegna kostnaðar sem þeir urðu fyrir þegar þeir reyndu sitt besta við að hreinsa sem mest af sleppilaxi fyrirtækisins úr ám haustið 2023. Arctic Fish neitar að borga og hefur Landssamband veiðifélaga nú ekki...